Sérafgreiðslur byggingarfulltrúa

12. fundur 30. desember 2010 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1010346 - Akurhvarf 16, umsókn um byggingarleyfi.

1.
Akurhvarf 16
Valgerður Baldursdóttir og Árni Baldursson, Akurhvarf 16, Reykjavík, sækja um leyfi til að byggja viðbyggingu að Akurhvarfi 16.
Teikn. Finnur Björnsson

Samþykkt 20. desember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

2.812159 - Álfhólsvegur 81, umsókn um byggingarleyfi.

2.
Álfhólsvegur 81
Agnar Guðjónsson, Álfhólsvegur 81, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr, fjölga íbúðum úr þremur í fimm og viðbótar aðkoma að lóðinni að Álfhólsvegi 81.
Teikn. Páll V. Bjarnason

Hafnað með tilvísun í umsögn skipulagsnefndar frá 13. desember 2010 og með tilvísun í athugasemdir meðeigenda og nágranna.

3.1011358 - Fróðaþing 15, umsókn um byggingarleyfi.

3.
Fróðaþing 15
Austurkór ehf., Birkihlíð 18, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingu á útliti að Fróðaþingi 15.
Teikn. Sigrún Óladóttir.

Samþykkt 20. desember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

4.1003288 - Fannborg 2, umsókn um byggingarleyfi.

4.
Fannborg 2
Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Fannborg 2.
Teikn. Benjamín Magnússon

Samþykkt 28. desember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

5.1012091 - Hrauntunga 40, umsókn um byggingarleyfi.

5.
Hrauntunga 40
Þórir Þórisson, Hrauntunga 40, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja sólstofu að Hrauntungu 40.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson

Vísað til skipulagsnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu

6.1011062 - Kársnesbraut 13, umsókn um byggingarleyfi.

Kársnesbraut 13
Hilmar Smith, Anna Ottadóttir og Hanna María Hjálmtýsdóttir sækja um að gera breytingu á lagnarými og gera tilfærslu á geymslu að Kársnesbraut 13
Teikn. Baldur Ó. Svavarsson

Samþykkt 29. desember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

7.1010198 - Landsendi 7-9, umsókn um byggingarleyfi

6.
Landsendi 7-9
Eiríkur Þór Magnússon, Víðihvammi 9, Reykjavík og Sveinn A. Reynisson, Víðimel 32, Reykjavík, sækja um leyfi til að byggja hesthús að Landsendi 7-9.
Teikn. Sveinn Ívarsson

Samþykkt 27. desember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

8.905203 - Þinghólsbraut 65, umsókn um byggingarleyfi.

7.
Þinghólsbraut 65
Rebekka Rán Samper, Þinghólsbraut 65, Kópavogi, sækja um leyfi til að klæða húsið að utan að Þinghólsbraut 65.
Teikn. Bjarni Snæbjörnsson

Samþykkt 20. desember  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

Fundi slitið.