Öldungaráð

2. fundur 18. janúar 2018 kl. 11:30 - 12:30 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Digranes
Fundinn sátu:
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Guðmundur Gísli Geirdal varafulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalfulltrúi
  • Þórdís Guðrún Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Þórarinn Þórarinsson aðalfulltrúi
  • Sigríður Bjarnadóttir varafulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri frístunda- og forvarnardeildar
  • Gauja Hálfdanardóttir yfirmaður þjónusutdeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildastjóri Frístundadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.1509225 - Frístundadeild-félagsmiðstöðvar eldri borgara.

Kynning á starfi félagsmiðstöðva eldri borgara- Tinna Rós Finnbogadóttir forstöðumaður.
Öldungaráð þakkar Tinnu Rós Finnbogadóttur fyrir kynningu á starfi félagsmiðstöðva eldri borgara í Kópavogi.

Almenn mál

2.1801108 - Frístundadeild-Árlegur fundur FEBK með öldungaráði

SKipulags opins fundar með FEBK og öldungaráði.
Opinn fundur með Félagi eldri borgara Kópavogi og Öldungaráði Kópavogsbæjar haldinn 27.janúar kl. 14.00 í félagsmiðstöðinni Gullsmára. Dagskrá rædd.

Næsti fundur öldungaráðs haldinn 8.febrúar kl. 11.30.

Fundi slitið - kl. 12:30.