Menntaráð

90. fundur 18. janúar 2022 kl. 17:15 - 19:20 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Erlendur H. Geirdal aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • María Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1906388 - Heilsuefling eldri borgara

Kynning á stöðu verkefnisins Virkni og vellíðan og niðurstöður viðhorfskönnunar meðal þátttakenda haustið 2021.
Fríða Karen Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Virkni og vellíðan kom á fund ráðsins og kynnti verkefnið. Menntaráð þakkar fyrir góða kynningu.

Gestir

  • Amanda K. Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeildar - mæting: 17:15

Almenn erindi

2.2201173 - Menntasvið-stafræn borgaravitund

Kynning á námskrá og námsefni í starfænni borgarvitund.
Nýr námsefnisvefur um stafræna borgarvitund kynntur og farið yfir næstu skref við gerð viðmiðunarnámskrár fyrir grunnskóla Kópavogs.

Gestir

  • Bergþóra Þórhallsdóttir, verkefnastjóri í upplýsingatækni - mæting: 17:35

Almenn erindi

3.210616337 - Menntasvið-Áhættumat hugbúnaðar

Farið yfir stöðu á vinnu vegna áhættugreininga og áhættumats á hugbúnaði s.s. Seesaw.
Lagt fram.

Gestir

  • Bergþóra Þórhallsdóttir, verkefnastjóri í upplýsingatækni - mæting: 18:00

Almenn erindi

4.2201174 - Ungmennaráð_Tillögur 2021

Tillögur ungmennaráðs til bæjarstjórnar og viðbrögð við þeim lagðar fram.
Lagt fram.

Gestir

  • Amanda K. Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeildar - mæting: 18:20

Almenn erindi

5.2008515 - Menntasvið-viðbragðsáætlanir vegna COVID-19

Farið yfir stöðu mála í grunnskólunum í ljósi Covid-19.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:20.