Menntaráð

87. fundur 16. nóvember 2021 kl. 17:15 - 19:25 í Kópavogsskóla
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Erlendur H. Geirdal aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • María Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Menntaráð þakkar Guðmundi Ásmundssyni skólastjóra Kópavogsskóla höfðinglegar mótttökur.

Almenn erindi

1.2001382 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs við grunnskóla Kópavogs - viðmið

Minnisblöð og viðmið um starfsáætlanir í skóla- og frístundastarfi lögð fram.
Minnisblöð um starfsáætlanir lögð fram og kynnt. Amanda K. Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeilda koma á fund ráðsins og gerði grein fyrir starfi félgasmiðstöðva, ungmennahúss og frístundaklúbbnum Hrafninum.

Almenn erindi

2.1909758 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Álfhólsskóla 2021-2022

Starfsáætlun félagsmiðstöðvarinnar Pegasus lögð fram.
Starfsáætlun frístundarinnar Álfhóls lögð fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

3.1909766 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Hörðuvallaskóla 2021-2022

Starfsáætlun félagsmiðstöðvarinnar Kúlunnar lögð fram.
Starfsáætlun frístundarinnar Hörðuheima lögð fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

4.1909770 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kársnesskóla 2021-2022

Starfsáætlun félagsmiðstöðvarinnar Kúlunnar lögð fram.
Starfsáætlun frístundarinnar Vinahóls lögð fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

5.1909764 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kópavogsskóla 2021-2022

Starfsáætlun félagsmiðstöðvarinnar Kjarnans lögð fram.
Starfsáætlun frístundarinnar Stjörnunnar lögð fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

6.1909759 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Lindaskóla 2021-2022

Starfsáætlun félagsmiðstöðvarinnar Jemen lögð fram.
Starfsáætlun frístundarinnar Demantabæjar lögð fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

7.1909763 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Salaskóla 2021-2022

Starfsáætlun félagsmiðstöðvarinnar Fönix lögð fram.
Starfsáætlun frístundarinnar Dægradvalar lögð fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

8.1909768 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Smáraskóli 2021-2022

Starfsáætlun félagsmiðstöðvarinnar Þebu lögð fram.
Starfsáætlun frístundarinnar Drekaheima lögð fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

9.1909760 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Snælandsskóla 2021-2022

Starfsáætlun félagsmiðstöðvarinnar Igló lögð fram.
Starfsáætlun frístundarinnar Krakkalands lögð fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

10.1909773 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Vatnsendaskóla 2021-2022

Starfsáætlun félagsmiðstöðvarinnar Dimmu lögð fram.
Starfsáætlun frístundarinnar Stjörnuheima lögð fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

11.1911227 - Starfsáætlanir frístundaklúbbsins Hrafnsins 2021-2022

Starfsáætlun lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

12.1911226 - Starfsáætlanir ungmennahússins Molans 2021-2022

Starfsáætlun lögð fram
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

13.1909772 - Starfsáætlanir Tröð 2021-2022

Starfsáætlun lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

14.1810449 - Arnarskóli-mat og eftilit

Starfsáætlun fyrir skólaárið 2021 - 2022 lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

15.1909774 - Starfsáætlanir Waldorfskólans í Lækjarbotnum 2021-2022

Starfsáætlun lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

16.2111146 - Lýðheilsustefna 2022-2025

Þann 4. nóvember 2021 samþykkti bæjarráð að vísa drögum að endurskoðaðri lýðheilsustefnu í samráðsferli. Óskað er eftir að menntaráð fjalli um og veiti umsögn um drögin.
Máli frestað.

Fundi slitið - kl. 19:25.