Menntaráð

85. fundur 19. október 2021 kl. 17:19 - 19:20 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir varamaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Erlendur H. Geirdal aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • María Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2101513 - Frístundadeild_Sumar 2021

Skýrsla um sumarstarf í Kópavogi lögð fram og kynnt.
Arna Margrét Erlingsdóttir, verkefnastjóri á menntasvið og Amanda K. Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeildar kynnntu skýrslu um sumarstarf í Kópavogi fyrir börn og ungmenni.

Almenn erindi

2.2102314 - Aukið félagsstarf fullorðinna sumarið 2021

Skýrsla lögð fram og kynnt í tengslum við styrk sem Kópavogsbær fékk frá Félagsmálaráðuneytinu til að auka félagsstarf fullorðinna í sumar, sem og rjúfa félagslega einangrun í kjölfar Covid-19.
Amanda K. Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeildar kynnti verkefnið.

Almenn erindi

3.15082358 - Menntasvið-ársskýrslur skólaþjónustu

Skýrsla um stuðning við nemendur með annað móðurmál en íslensku lögð fram og kynnt.
Skýrsla lögð fram.

Almenn erindi

4.2109523 - Grunnskóladeild-endurmenntun

Máli frestað frá fundi menntaráðs þann 21. september 2021.
Skýrsla um endurmenntun fyrir starfsfólk grunnskóla á vegum grunnskóladeildar lögð fram.

Almenn erindi

5.2109683 - Fundir nefnda og ráða

Forsætisnefnd samþykkti á fundi sínum 7. október 2021 að umsögn lögfræðideildar frá 30. september 2021 sem varðar þóknanir fyrir fundi nefnda og ráða hjá Kópavogsbæ verði lögð fram til upplýsingar og áréttingar í nefndum og ráðum.
Lagt fram til upplýsingar.

Almenn erindi

6.2101628 - Verklagsreglur um viðbrögð við ofbeldi

Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til upplýsingar og kynningar.

Fundi slitið - kl. 19:20.