Menntaráð

79. fundur 10. maí 2021 kl. 12:00 - 13:07 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Börkur Vígþórsson fulltrúi skólastjóra
  • Erlendur H. Geirdal aðalmaður
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir Deildarstjóri grunnskóladeild
Dagskrá

Almenn erindi

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Umræður og vinna við stefnumótun menntasviðs.
Farið yfir fyrstu drög að áherslum í stefnu um skóla- frístunda og íþróttastarf.

Fundi slitið - kl. 13:07.