Menntaráð

64. fundur 18. ágúst 2020 kl. 17:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Gunnsteinn Sigurðsson varamaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Elvar Páll Sigurðsson aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Magnea Einarsdóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Umfjöllun um vinnudrög að fimm stefnumarkandi áætlunum.
Auður Finnbogadóttir, verkefnastjóri stefnumótunar kom á fund menntaráðs og fór yfir vinnudrög að stefnumarkandi áætlunum og tók á móti ábendingum ráðsins.

Almenn erindi

2.2008515 - Menntasvið-viðbragðsáætlanir vegna COVID-19

Skólabyrjun 2020.
Lagt fram.

Almenn erindi

3.1908788 - Fundargerðir öldungaráðs

Fundargerð í 2 liðum.
Lögð fram.

Fundi slitið.