Menntaráð

56. fundur 18. febrúar 2020 kl. 17:15 - 17:59 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnsteinn Sigurðsson varamaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Fjóla Borg Svavarsdóttir varamaður
  • Elvar Páll Sigurðsson aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Magnea Einarsdóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1902400 - Frístundadeild-Velkomin verkefni

Farið yfir þróun Velkomin verkefnis, þróunarverkefnis í samstarfi félagsmiðstöðva og skóla.
Halldór Hlöðversson, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Kjarnans og Donata Bukowska, kennsluráðgjafi í Alþjóðaveri Álfhólsskóla mættu á fund menntaráðs og kynntu þróun Velkomin verkefnis, fyrir nemendur sem eru nýlega fluttir til Íslands.

Almenn erindi

2.2002190 - Kópurinn 2020

Yfirfara reglur og vinnulag varðandi Kópinn viðurkenningu menntaráðs 2020.
Guðmundur Geirdal, Birkir Jón Jónsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir voru kosin í valnefnd Kópsins. Jóhannes Birgir Jensson er fulltrúi foreldra í valnefnd.

Almenn erindi

3.1805378 - Forvarnarsjóður Kópavogs - úthlutunarreglur

Yfirfara reglur og skipulag varðandi úthlutun úr Forvarnarsjóði Kópavogs 2020.
Margrét Friðriksdóttir, Helgi Magnússon og Elvar Páll Sigurðsson voru kosnir fulltrúar menntaráðs í valnefnd.

Tillaga að áherslum menntaráðs fyrir úthlutun úr Forvarnarsjóði fyrir 2020 samþykkt samhljóða samanber minnisblað.

Almenn erindi

4.1908788 - Fundargerðir öldungaráðs

Fundargerð í 6 liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:59.