Menntaráð

54. fundur 21. janúar 2020 kl. 17:15 - 19:15 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Elvar Páll Sigurðsson aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Magnea Einarsdóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1804413 - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna

Stýrihópur innleiðingar Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna hefur gert drög að aðgerðaáætlun innleiðingar Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi. Óskað er eftir umsögn menntaráðs.
Lögð fram drög að aðgerðaráætlun að innleiðingu Barnasáttmálans og máli frestað.

Almenn erindi

2.2001382 - Skóladagatal og starfsáætlun grunnskóla Kópavogs - viðmið

Tillaga að vetrarfríi, skólabyrjun og skipulagsdögum á skólaárinu 2020-2021 lögð fram.
Dagsetningar á vetrarfríum, skólabyrjun og sameiginlegum skipulagsdögum samþykktar með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

3.1910316 - Menntasvið-ráðning verkefnastjóra upplýsingatækni

Kynning á verkefnastjóra í upplýsingatækni hlutverki hans og helstu verkefnum framundan varðandi innleiðingu á spjaldtölvum.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:15.