Menntaráð

52. fundur 19. nóvember 2019 kl. 17:15 - 18:40 í Snælandsskóla
Fundinn sátu:
  • Bergþóra Þórhallsdóttir varamaður
  • Birkir Jón Jónsson varaformaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Elvar Páll Sigurðsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Magnea Einarsdóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Menntaráð þakkar Magneu Einarsdóttur, skólastjóra góðar móttökur, einstaka kynningu á notkun upplýsingatækni í námi og góðar veitingar.

Almenn erindi

1.1810010 - Menntaráð-Kosningar í embætti

Kosning varaformanns.
Helgi Magnússon leggur fram tillögu um að Birkir Jón Jónsson verði varaformaður. Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

2.1910301 - Menntasvið-foreldrarölt

Fyrirkomulag foreldrarölts í skólahverfum bæjarins.
Lagt fram.

Almenn erindi

3.1909758 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Álfhólsskóla 2019-2020

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

4.1909766 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Hörðuvallaskóla 2019-2020

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

5.1909770 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kársnesskóla 2019-2020

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

6.1909764 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kópavogsskóla 2019-2020

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

7.1909759 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Lindaskóla 2019-2020

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

8.1909763 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Salaskóla 2019-2020

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

9.1909768 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Smáraskóli 2019-2020

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

10.1909760 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Snælandsskóla 2019-2020

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

11.1909773 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Vatnsendaskóla 2019-2020

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

12.1911227 - Starfsáætlanir frístundaklúbbsins Hrafnsins 2019-2020

Starfsáætlun frístundaklúbbsins lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

13.1911226 - Starfsáætlanir ungmennahússins Molans 2019-2020

Starfsáætlun lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

14.1810449 - Arnarskóli-mat og eftirlit

Starfsáætlun fyrir skólaárið 2019-2020 lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

15.1909774 - Starfsáætlanir Waldorfskóla 2019-2020

Starfsáætlun lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 18:40.