Menntaráð

50. fundur 31. október 2019 kl. 17:00 - 19:40 í Fagralundi, Furugrund 83
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Elvar Páll Sigurðsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Magnea Einarsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Birkir Jón Jónsson varaformaður
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir Deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1901640 - Menntasvið-Innleiðing heimsmarkmiða á menntasviði

Sameiginlegur fundur íþróttaráðs, leiksskólanefndar og menntaráðs um innleiðingu heimsmarkmiða. María Kristín Gylfdóttir, verkefnisstjóri heimsmarkmiða á menntasviði stýrir fundi.
Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs setti fundinn.
Auður Finnbogadóttir verkefnastjóri stefnumótunar flutti stutt erindi um stefnumótun Kópavogsbæjar.
Hafsteinn Karlsson skólastjóri Salaskóla flutti erindi þar sem hann greindi frá innleiðingu heimsmarkmiðanna í Salaskóla sl. ár.
María Kístín Gylfadóttir verkefnastjóri innleiðingar heimsmarkmiða SÞ á menntasviði stjórnaði fundi og stýrði hópavinnu nefndarmanna við kortlagningu.

Fundi slitið - kl. 19:40.