Menntaráð

33. fundur 06. nóvember 2018 kl. 17:15 - 18:45 í Lindaskóla
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Ása Richardsdóttir varamaður
  • Helga María Hallgrímsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Þorvar Hafsteinsson foreldrafulltrúi
  • Ágúst Frímann Jakobsson vara áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Menntaráð þakkar Guðrúnu G. Halldórsdóttur, skólastjóra Lindaskóla fyrir góða kynningu á skólanum og höfðinglegar veitingar.

Almenn erindi

1.14011128 - Mat og eftirlit sveitastjórna með skólastarfi

Nemenda- og starfsmannakönnun fyrir skólaárið 2017-2018 lögð fram.
Máli frestað til næsta fundar.

Almenn erindi

2.1807314 - Ytra mat á grunnskólum 2018. Snælandsskóli valinn

Umbótaáætlun Snælandsskóla í kjölfar ytra mats lögð fram.
Umbótaáætlun lögð fram.

Almenn erindi

3.1305244 - Starfsáætlun Álfhólsskóla

Starfsáætlun lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans.

Almenn erindi

4.1404566 - Starfsáætlun Hörðuvallaskóla

Starfsáætlun lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans.

Almenn erindi

5.1404571 - Starfsáætlun Kársnesskóla

Starfsáætlun lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans.

Almenn erindi

6.1404506 - Starfsáætlun Kópavogsskóla

Starfsáætlun lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans.

Almenn erindi

7.1403430 - Starfsáætlun Lindaskóla

Starfsáætlun lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans.

Almenn erindi

8.1404323 - Starfsáætlun Salaskóla

Starfsáætlun lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans.

Almenn erindi

9.1404567 - Starfsáætlun Smáraskóli

Starfsáætlun lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans.

Almenn erindi

10.1404311 - Starfsáætlun Snælandsskóla

Starfsáætlun lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans.

Almenn erindi

11.1404586 - Starfsáætlun Vatnsendaskóla

Starfsáætlun lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun skólans.

Almenn erindi

12.1604164 - Frístund-opnunartími

Tillaga um fyrirkomulag opnunar frístunda við grunnskóla Kópavogs um jól og páska lögð fram.
Menntaráð samþykkir einróma tillögu um fyrirkomulag opnunar frístunda við grunnskóla Kópavogs um jól og páska.

Almenn erindi

13.1811057 - Erindi frá Hörðuvallaskóla varðandi félagsaðstöðu nemenda og skólalóð

Erindi frá skólaráði og nemendaráði Hörðuvallaskóla varðandi félagsaðstöðu nemenda og erindi frá skólaráði skólans varðandi úttekt á skólalóð lögð fram.
Menntaráð vísar erindi Hörðuvallaskóla til menntasviðs til úrvinnslu.

Fundi slitið - kl. 18:45.