Leikskólanefnd

49. fundur 03. júní 2014 kl. 16:30 - 18:30 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sesselja Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Sigurður M Grétarsson aðalfulltrúi
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður fræðslusviðs
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Aðalsteinn Jónsson formaður
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir aðalfulltrúi
  • Eiríkur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Rakel Ýr Isaksen áheyrnarfulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Sesselja Hauksdóttir leikskólafulltúi
Dagskrá

1.1405464 - Reglur um dvöl barna hjá Dagforeldrum

Leikskólanefnd samþykkir framlagða tillögu að breytingu.

2.1405296 - Skýrsla starfsmanna í Arnarsmára v/námsferðar.

Leikskólanefnd þakkar fyrir góða skýrslu

3.1305528 - Umsókn um leyfi til daggæslu barna

Leikskólanefnd samþykkir leyfið

4.1405603 - Umsókn um leyfi til daggæslu

Leikskólanefnd samþykkir leyfið.

5.1306473 - Umsókn um leyfi til daggæslu

Leikskólanefnd samþykkir leyfið.

6.1406034 - Ósk um breytingu á skipulagsdögum 2014-2015. Rjúpnahæð

Leikskólanefnd samþykkir erindið.

7.1406033 - Ósk um breytingu á skipulagsdegi. Álfaheiði

Leikskólanefnd samþykkir erindið.

8.1406071 - Leikskólaskrifstofa Kópavogs. sótt um styrk úr þróunarsjóði leikskóla Kópavogs.

Verkefnið nær til allra leikskóla Kópavogs og fjallar um sjálfbærni og vísindi. Áformað er að kynning á verkefninu tengist 60 ára afmæli Kópavogs á næsta ári.

Leikskólanefnd samþykkir erindið og lýsir yfir ánægju með verkefnið.

9.1406082 - Breyting á skipulagsdögum 2014-2015. Leikskólinn Fagrabrekka

Leikskólanefnd samþykkir bæði erindi skólans.

10.1309043 - Fundir leikskólastjóra 2013-2014

Sigurlaug sagði frá könnun á stjórnun leikskólanna.

Önnur mál

A: Sigrún fulltrúi leikskólastjóra ræddi um að samþætta þyrfti betur skráningu milli leikskóla og dagforeldra svo ekki komi til tvöfaldar greiðslur bæjarins og foreldra.

B: Anna Birna sviðstjóri Menntasviðs sagði frá nýrri tilhögun í dægradvöl grunnskólanna. Breytingin felst í því að b

Fundi slitið - kl. 18:30.