Leikskólanefnd samþykkir beiðni leikskólans Efstahjalla um undanþágu frá samræmdum skipulagsdögum á forsendum námsferðar. Leikskólanefnd samþykkir beiðni leikskólans Rjúpnahæðar um undanþágu frá samræmdum skipulagsdögum á forsendum námsferðar og óskar eftir frekari upplýsingum um ferðina. Leikskólanefnd hafnar beiðni leikskólans Marbakka um undanþágu frá samræmdum skipulagsdögum þar sem ekki er um eiginlega námsferð að ræða heldur námskeið. Leikskólanefnd samþykkir beiðni leikskólans Dals um undanþágu frá samræmdum skipulagsdögum á forsendum námsferðar.
4.1208366 - Umsókn og endurnýjun á leyfi
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun leyfis.
5.1304140 - Viðmið um fjölda barna í leikskólum. Hagsmunir barna, velferð og vellíðan
Frestað til næsta fundar.
6.1409402 - Innritun barna í skóla tvisvar á ári. Tillaga frá bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar
13.1504323 - Breyting á fyrirkomulagi skipulagsdaga
Leikskólanefnd samþykkir beiðni leikskólans Aðalþings um undanþágu frá samræmdum skipulagsdögum á forsendum námsferðar. Leikskólanefnd hafnar beiðni leikskólans um breytingu á skipulagsdögum, sbr. fyrri samþykktir nefndar um samræmda skipulagsdaga í sveitarfélaginu.