Jafnréttis- og mannréttindaráð

76. fundur 05. mars 2020 kl. 17:00 - 18:05 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnar Sær Ragnarsson formaður
  • Karen E. Halldórsdóttir varafulltrúi
  • Soumia I. Georgsdóttir aðalmaður
  • Hákon Helgi Leifsson aðalmaður
  • Jón Magnús Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.1911789 - Fyrirspurn frá Jóni Magnúsi Guðjónssyni áheyrnarfulltrúa í jafnréttis- og mannréttindaráði

Lagt fram svar frá starfsmannastjóra.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

2.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Niðurstöður vinnustofu nefnda og ráða 27. febrúar sl.
Farið yfir niðurstöður vinnufundar nefnda og ráða þann 27. febrúar sl. Jafnréttisráðgjafa falið að senda verkefnastjóra stefnumótunar svör ráðsins.

Athugasemd fyrir:

3.1104028 - Jafnréttis- og mannréttindanefnd - Önnur mál

Óskað eftir að persónuverndarfulltrúi Kópavogsbæjar mæti til næsta fundar þann 2. apríl nk.

Fundi slitið - kl. 18:05.