Dagskrá
Aðsend erindi
1.23091457 - HK - Ósk eftir upplýsingum um framlög til uppbygginga til íþróttafélaga.
Deildarstjóri íþróttadeildar kynnti framlög er varða fjárfestingar í viðhaldi og nýfjárfestingum í íþróttamannvirkjum síðastliðin 8 ár eða frá árinu 2016 - 2023. Óskað var eftir þessum upplýsingum í erindi frá Aðalstjórn HK, dags. 13. september 2023.
Aðsend erindi
2.24041141 - Breiðablik - Ósk um afnot af grasæfingasvæðum fyrir Barcelona skóla
Lagt fram erindi frá Knattspyrnudeild Breiðabliks, dags. 25. mars 2024, þar sem óskað er eftir afnotum af grasæfingasvæðum í Smáranum og stúkunni á Kópavogsvelli fyrir Barcelona skólann dagana 17. -21. júní, en skólinn er starfræktur af KAÍ í samstarfi við Breiðablik.
Iðkendastyrkir
3.2405151 - Iðkendastyrkir 2024
Lögð fram tillaga íþróttadeildar að úthlutun iðkendastyrkja/starfsstyrkja íþróttaráðs fyrir árið 2024.
Iðkendastyrkir
4.24052522 - Breiðablik - Iðkendastyrkir 2024
Iðkendastyrkir
5.2405212 - HK - Iðkendastyrkur 2024
Iðkendastyrkir
6.2405203 - Gerpla - Iðkendastyrkur 2024
Iðkendastyrkir
7.2405211 - GKG - Iðkendastyrkur
Iðkendastyrkir
8.2405205 - DÍK - Iðkendastyrkur 2024
Iðkendastyrkir
9.24051744 - TFK - Iðkendastyrkur 2024
Iðkendastyrkir
10.2405204 - Boginn - Iðkendastyrkur 2024
Iðkendastyrkir
11.24052388 - Sprettur - Iðkendastyrkur 2024
Iðkendastyrkir
12.24051903 - Dansfélagið Hvönn - Iðkendastyrkur 2024
Iðkendastyrkir
13.24051746 - Taekwondofélag Kópavogs - Iðkendastyrkur 2024
Iðkendastyrkir
14.2405213 - Hnefaleikafélag Kópavogs - Iðkendastyrkur 2024
Iðkendastyrkir
15.2405216 - Skotíþróttafélag Kópavogs - Iðkendastyrkur 2024
Iðkendastyrkir
16.2405208 - Skautadeild Fjölnis - Iðkendastyrkur 2024
Iðkendastyrkir
17.24051742 - Skautafélag Reykjavíkur - Listskautadeild - Iðkendastyrkur 2024
Iðkendastyrkir
18.24051741 - Skautafélag Reykjavíkur - Hokkídeild - Iðkendastyrkur 2024
Umsóknir um aðstöðu til æfinga og keppni
19.2405152 - Umsóknir um æfingatíma í Íþróttamannvirkjum Kópavogsbæjar 2024-2025
Lögð fram samantekt á þeim umsóknum sem borist hafa ráðinu frá íþróttafélögum fyrir næsta vetur. Í samantektinni koma fram óskir deilda sem inn voru sendar og tillögur íþróttadeildar að afgreiðslu þeirra.
Í dagskrárliðum 20 - 32 koma fram óskir íþróttafélaganna og afgreiðsla þeirra.
Umsóknir um aðstöðu til æfinga og keppni
20.2405156 - Breiðablik sunddeild - Óskir um æfingapláss í sundlaugum Kópavogs 2024-2025
Lögð fram umsókn Sunddeildar Breiðabliks, dagsett 6. maí 2024, þar sem óskað er eftir tímum fyrir deildina í Kópavogslaug og Salalaug fyrir veturinn 2024/2025.
Umsóknir um aðstöðu til æfinga og keppni
21.24052270 - Ísbjörninn - Umsókn um æfingatíma 2024-2025
Lögð fram umsókn frá Ísbirninum dagsett 4. apríl, þar sem óskað er eftir 3 tímum á viku fyrir Futsal lið félagsins í Digranesi eða Fagralundi, önnur hús koma einnig til greina.
Umsóknir um aðstöðu til æfinga og keppni
22.24052268 - Skotíþróttafélag Kópavogs - Umsókn um æfingatíma 2023-2024
Engin umsókn barst frá Skotíþróttafélagi Kópavogs.
Umsóknir um aðstöðu til æfinga og keppni
23.24052271 - Stálúlfur - Umsókn um æfingatíma 2024-2025
Lögð er fram umsókn frá Stál-Úlfi, dags. 3. maí, þar sem óskað er eftir tímum fyrir blak,- og knattspyrnudeild félagsin á komandi vetri.
Umsóknir um aðstöðu til æfinga og keppni
24.24052269 - KM - Umsókn um æfingatíma 2024-2025
Engin umsókn barst frá KM
Umsóknir um aðstöðu til æfinga og keppni
25.24052266 - Knattspyrnufélag Kópavogs - Umsókn um æfingartíma 2024-2025
Engin umsókn barst frá KFK.
Umsóknir um aðstöðu til æfinga og keppni
26.24052262 - HK - Umsókn um æfingatíma 2024-2025
Lögð fram umsókn Aðalstjórnar HK dags. 3. maí, þar sem félagið sækir um æfingatíma fyrir fjórar deildir, þ.e. bandý-, blak-, borðtennis- og handknattleiksdeild.
Umsóknir um aðstöðu til æfinga og keppni
27.24052264 - 23051381 - Gerpla - Umsókn um æfingatíma 2024-2025
Lögð fram umsókn aðalstjórnar Gerplu dagsett 15. apríl, þar sem óskað er eftir fullum afnotum að Versölum og Íþróttahúsi Vatnsendaskóla.
Umsóknir um aðstöðu til æfinga og keppni
28.24052265 - Breiðablik - Umsókn um æfingatíma 2024-2025
Lagðar fram umsóknir Aðalstjórnar Breiðabliks dags. 22. og 23. maí, þar sem félagið sækir um æfingatíma fyrir fjórar deildir, en það eru karate-, körfuknattleiks-, skíða- og taekwondodeild.
Umsóknir um aðstöðu til æfinga og keppni
29.24052267 - Íþróttafélagið Glóð - Umsókn um æfingatíma 2023-2024
Lögð fram umsókn Íþróttafélagsins Glóð, dagsett 9. apríl, þar sem óskað er eftir tímum í Íþróttahúsi Kópavogs- og Lindaskóla.
Umsóknir um aðstöðu til æfinga og keppni
30.24052272 - GKG - Umsókn um æfingatíma 2024-2025
Engin umsókn barst frá GKG.
Umsóknir um aðstöðu til æfinga og keppni
31.24052308 - DÍK - Umsókn um æfingatíma 2024-2025
Lögð fram umsókn frá Dansíþróttafélagi Kópavogs dagsett 13. maí, þar sem óskað er eftir tímum í Íþróttahúsi Fagaralundi eða Kópavogsskóla frá kl. 17:00 -20:00.
Umsóknir um aðstöðu til æfinga og keppni
32.24052546 - Pílufélag Kópavogs - Umsókn um æfingatíma 2024-2025
Lögð fram umsókn frá Pílukastfélagi Kópavogs, dagsett 3. maí, þar sem óskað er eftir tímum í Vestursal Íþróttahúss Digranes.
Önnur mál
33.23032269 - Sumarnámskeið íþróttafélaga 2023
Lögð fram samantekt með upplýsingum varðandi sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga fyrir árið 2023.
Fundi slitið - kl. 17:30.