Íþróttaráð

98. fundur 11. desember 2019 kl. 18:00 - 20:10 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Jón Finnbogason aðalmaður
  • Signý Sigurrós Skúladóttir aðalmaður
  • Sverrir Kári Karlsson aðalmaður
  • Hlín Bjarnadóttir aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Matthías Hjartarson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
  • Jón Júlíusson íþróttafulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Jón Júlíusson Deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.1909709 - Íþróttahátíð Kópavogs 2019

Á síðasta fundi ráðsins var samþykkt að halda hátíðina í byrjun janúar í Reiðhöll Spretts.
Íþróttaráð samþykkir að íþróttahátíð Kópavogs 2019 verði haldin föstudaginn 3. janúar nk. kl. 17:00 í Sprettarahöllinni á Vatnsenda.

Almenn mál

2.1911853 - Íþróttakarl og Íþróttakona Kópavogs - Framkvæmd kjörsins 2019

Árið 2016 ákvað íþróttaráð, að gefa bæjarbúum tækifæri til að taka beinan þátt í kjöri á íþróttakonu og íþróttakarls Kópavogs með rafrænni kosningu. Góð reynsla hefur verið af því fyrirkomulagi sl. ár.
Íþróttaráð samþykkir að rafræn kosning verði meðal íbúa og að unnið verði út frá sömu reglum og verið hefur sl. 3 ár.
Íþróttaráð samþykkir jafnframt að vefkosningin standi yfir frá 21.des til og með 31. desember 2019 og verða niðurstöður kjörsins kunngerðar á Íþróttahátíð Kópavogs 2019 í Sprettarahöllinni þann 3. janúar nk.

Almenn mál

3.1911854 - Tilnefningar til íþróttakonu og íþróttakarls Kópavogs 2019

Lagður fram listi með þeim íþróttakonum, íþróttakörlum og íþróttaflokkum sem tilnefnd eru af íþróttafélögum/-deildum í Kópavogi vegna íþróttaársins 2019.
Íþróttaráð samþykkir að veita 30 íþróttamönnum í flokki 13-16 ára og 10 íþróttamönnum í flokki 17 ára og eldri, viðurkenningu ráðsins á Íþróttahátíð Kópavogs sem haldin verður í Sprettarahöllinni, starfsstöð Hestamannafélagsins Spretts , föstudaginn 3. janúar 2020.

Íþróttafólk sem hlítur viðurkenningu íþróttaráðs að þessu sinni er;

Í 13-16 ára flokki:
Markús Birgisson og Júlía Kristín Jóhannesdóttir frjálsum íþróttum, Kristian Hlynsson og Berglind Sól Ásmundsdóttir knattspyrnu, Arnar Freyr Tandrason og Björk Bjarnadóttir körfuknattleik, Guðmundur Karl Karlsson og Kristín Helga Hákonardóttir sund, Tómas Pálmar Tómasson og Salka Finnsdóttir karate, Natalía Erla Cassata hjólreiðar og Vignir Vatnar Stefánsson skák í Breiðabliki, Fannar Kvaran og Fanný Helga Þórarinsdóttir dans DÍK, Ágúst Ingi Davíðsson og Hildur Maja Guðmundsdóttir fimleikar Gerplu, Breki Gunnarsson Arndal og Eva María Gestsdóttir golf GKG, Ivan Coric og Elísabet Alda Georgsdóttir dansi HK, Ari Sigurpálsson og Dagný Rún Pétursdóttir knattspyrna HK, Haukur Ingi Hauksson og Telma Medos handknattleikur HK, Björn Ingi Sigurðsson og Heba Sól Stefánsdóttir blak HK, Sigurður Baldur Ríkharðsson og Guðný Dís Jónsdóttir hestaíþróttir Spretti og Eliot Robertet og Eva Diljá Arnþórsdóttir tennis TFK.

Í 17 ára og eldri flokki:
Eftirfarandi íþróttafólk verður í kjöri í vefkosningu bæjarbúa fram til áramóta:
Agnes Suto Tuuha og Valgarð Reinhardsson fimleikafólk úr Gerplu, Aron Snær Júlíusson og Hulda Clara Gestsdóttir kylfingar úr GKG, Berglind Björk Þorvaldsdóttir knattspyrnu, Ingvar Ómarsson hjólreiðum, Patrik Viggó Vilbergsson og Ragna Sigríður Ragnarsdóttir sundi, og Svana Kalta Þorsteinsdóttir karate úr Breiðabliki og Ívar Ragnarsson skotíþróttum úr SFK.


Tilnefningar í 13-16 ára flokkinn eru skráðar undir 4. - 19. dagskrárlið í fundargerðinni.

Almenn mál

4.1912165 - Breiðablik - Knattspyrnudeild Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Berglindi Sól Ásmundsdóttur og Kristian Hlynssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Almenn mál

5.1912171 - Breiðablik - Hjólreiðadeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Natalíu Erlu Cassata viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Almenn mál

6.1912166 - Breiðablik - Frjáls íþróttadeild- Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Júlíus Kristínu Jóhannesdóttur og Markúsi Birgissyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Almenn mál

7.1912168 - Breiðablik - Karatedeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Sölku Finnsdóttur og Tómasi Pálmari Tómassyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Almenn mál

8.1912167 - Breiðablik -Sunddeild -Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Kristínu Helgu Hákonardóttur og Guðmundi Karli Karlssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Almenn mál

9.1912172 - Breiðablik - Skákdeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Vigni Vatnari Stefánssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Almenn mál

10.1912169 - Breiðablik - Körfuknattleiksdeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Björk Bjarnadóttur og Arnari Frey Tandrasyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Almenn mál

11.1912176 - Gerpla - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Ágústi Inga Davíðssyni og Hildi Maju Guðmundsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Almenn mál

12.1912181 - HK - Knattspyrnudeild- Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Ara Sigurpálssyni og Dagný Rún Rétursdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Almenn mál

13.1912179 - HK - Dansdeild- Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Elísabetu Öldu Georgsdóttur og Ivan Coric viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Almenn mál

14.1912182 - HK - Handknattleiksdeild- Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Hauki Inga Haukssyni og Telmu Medos viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Almenn mál

15.1912183 - HK - Blakdeild- Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Birni Inga Sigurðssyni og Hebu Sól Stefánsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Almenn mál

16.1912186 - Tennisfélag Kópavogs - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Evu Diljá Arnþórsdóttur go Eliot Robertet viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Almenn mál

17.1912178 - Golfklúbbur Garðabæjar og Kópavogs - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Evu Maríu Gestsdóttur og Breka Gunnarssyni Arndal viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Almenn mál

18.1912174 - Dansíþróttafélag Kópavogs - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Fanný Helgu Þórarinsdóttur og Fannari Kvaran viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Almenn mál

19.1912184 - Hestamannafélagið Sprettur - Hestaíþróttir - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Jóhönnu Guðný Dís Jónsdóttur og Sigurði Baldri Ríkharðssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.
Tilnefningar í aldursflokknum 17 ára og eldri eru skráðar undir 20. - 36. dagskrárlið hér á eftir.

Almenn mál

20.1912204 - Gerpla - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Agnesi Suto Tuuha og Valgarð Reinhardssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri

Almenn mál

21.1912196 - Breiðablik - Sunddeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Rögnu Sigríði Ragnarsdóttur og Patrik Viggó Vilbergssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri

Almenn mál

22.1912200 - Breiðablik - Frjálsíþróttadeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2019

Fulltrúar frjálsíþróttadeildarinnar er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Almenn mál

23.1912194 - Breiðablik - Knattspyrnudeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri

Almenn mál

24.1912199 - Breiðablik - Skákdeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2019

Fulltrúar skákeildarinnar er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Almenn mál

25.1912195 - Breiðablik - Karatedeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Svönu Kötlu Þorsteinsdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Almenn mál

26.1912197 - Breiðablik - Hjólreiðadeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Ingvari Ómarssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Almenn mál

27.1912198 - Breiðablik - Þríþrautardeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2019

Fulltrúar þríþrautardeildarinnar er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Almenn mál

28.1912209 - HK - Blakdeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2019

Fulltrúar blakdeildarinnar er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Almenn mál

29.1912208 - HK - Knattspyrnudeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2019

Fulltrúar knattspyrnudeildarinnar er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Almenn mál

30.1912207 - HK - Dansdeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2019

Fulltrúar dansdeildarinnar er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Almenn mál

31.1912206 - HK - Handknattleiksdeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2019

Fulltrúar handknattleiksdeildarinnar er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Almenn mál

32.1912203 - Dansíþróttafélag Kópavogs - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2019

Fulltrúar Dansíþróttafélagsins er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Almenn mál

33.1912210 - Sprettur - Hestaíþróttir - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2019

Fulltrúar hestaíþróttadeildarinnar er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Almenn mál

34.1912211 - Skotíþróttafélag Kópavogs - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Ívari Ragnarssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri

Almenn mál

35.1912212 - Tennisfélag Kópavogs - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2019

Fulltrúar Tennisfélagsins er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Almenn mál

36.1912205 - Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2019

Íþróttaráð samþykkir að veita Huldu Clöru Gestsdóttur og Aroni Snæ Júlíussyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Almenn mál

37.1911861 - Flokkur ársins 2019 - Tilnefningar til flokks ársins 2019

Lagðar fram tilnefningar íþróttafélaganna til flokks ársins í Kópavogi 2019
Íþróttaráð samþykkir flokk ársins 2019 en kunngerir samþykkt sína á íþróttahátíð Kópavogs þann 3. jan. nk.
Alls voru sendar inn 4 tilnefningar í þennan flokk

Almenn mál

38.1912216 - HK - Knattspyrnudeild- Tilnefning til flokks ársins 2019

Afgreiðslu frestað

Almenn mál

39.1912217 - Golfklúbbur Kópaovgs og Garðabæjar - Karlasveit GKG - Tilnefning til flokks ársins 2019

Afgreiðslu frestað

Almenn mál

40.1912214 - Breiðablik - Körfuknattleiksdeild - Tilnefning til flokks ársins 2019

Afgreiðslu frestað

Almenn mál

41.1912215 - Gerpla - Hópfimleikadeild - Tilnefning til flokks ársins 2019

Afgreiðslu frestað

Önnur mál

42.1912296 - Þríkó - Þorláksmessusund

Lagt fram erindi Þríþrautarfélags Kópavogs dags 8. des. sl., þar sem óskað er eftir leyfi fyrir Þorláksmessusundi í Sundlaug Kópavogs, eins og verið hefur sl. ár.
Deildarstjóri greindi frá því að undirbúningur af hálfu forstöðumanns og sundlaugarinnar væri þegar hafinn.
Íþróttaráð lýsir ánægju sinni með verkefnið

Fundi slitið - kl. 20:10.