Íþróttaráð

96. fundur 31. október 2019 kl. 17:00 - 19:40 í Fagralundi, Furugrund 83
Fundinn sátu:
  • Jón Finnbogason aðalmaður
  • Signý Sigurrós Skúladóttir aðalmaður
  • Sverrir Kári Karlsson aðalmaður
  • Hlín Bjarnadóttir aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Matthías Hjartarson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
  • Jón Júlíusson íþróttafulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Jón Júlíusson Deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.1901640 - Menntasvið-Innleiðing heimsmarkmiða á menntasviði

Sameiginlegur fundur íþróttaráðs, leiksskólanefndar og menntaráðs um innleiðingu heimsmarkmiða. María Kristín Gylfdóttir, verkefnisstjóri heimsmarkmiða á menntasviði stýrir fundi
Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs setti fundinn.
Auður Finnbogadóttir verkefnastjóri stefnumótunar flutti stutt erindi um stefnumótun Kópavogsbæjar.
Hafsteinn Karlsson skólastjóri Salaskóla flutti erindi þar sem hann greindi frá innleiðingu heimsmarkmiðanna í Salaskóla sl. ár.
María Kístín Gylfadóttir verkefnastjóri innleiðingar heimsmarkmiða SÞ á menntasviði stjórnaði fundi og stýrði hópavinnu nefndarmanna við kortlagningu.

Fundi slitið - kl. 19:40.