Íþróttaráð

13. fundur 06. júní 2012 kl. 12:00 - 13:30 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
  • Valdimar F Valdimarsson starfsmaður nefndar
  • Jón Júlíusson starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs
  • Una María Óskarsdóttir aðalfulltrúi
  • Helgi Hrafn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Hjörtur Sveinsson varafulltrúi
  • Anna María Bjarnadóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Jón Júlíusson Deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

1.1205491 - Skautafélag Reykjavíkur, Listhlaupadeild, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 141.000,-

2.1205450 - Tennisfélag Kópavogs, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 596.900,-

3.1205451 - DÍK, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 735.550,-

4.1205454 - Dansfélagið Hvönn, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 437.100,-

5.1205455 - GKG, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 975.250,-

6.1205456 - Hestamannafélagið Gustur, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 613.350,-

7.1205457 - Hjólreiðafélag Reykjavíkur, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 141.100,-

8.1205458 - Íþróttafélagið Ösp, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 70.500,-

9.1205459 - Íþróttafélagið Glóð, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 70.000,- 

10.1205448 - Siglingafélagið Ýmir, Iðkendastyrkir 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 150.400,-

11.1205540 - Skautafélag Reykjavíkur, Íshokkídeild, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu  styrk að upphæð kr. 122.200,-

12.1205461 - Skátafélagið Kópar, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 754.350,- með fyrirvara um samþykki frístunda- og forvarnanefndar

13.1205463 - KFUM og K, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 70.000,- með fyrirvara um samþykki frístunda- og forvarnanefndar

14.1205460 - Hjálparsveit skáta Kópavogi, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu  styrk að upphæð kr. 225.600,- með fyrirvara um samþykki frístunda- og forvarnanefndar

15.1205370 - Stofnfundur samstarfsnefndar íþrótta- og ungmennafélaga í Kópavogi

Lagt fram bréf frá UMSK þar sem greint er frá stofnun samstarfsnefndar íþrótta- og ungmennafélaga í Kópavogi 9. maí síðast liðinn.

Íþróttaráð fagnar stofnun samstarfsnefndar íþrótta- og ungmennafélaga í Kópavogi og vonar að það stuðli að enn betra og markvissara samstarfi  félaganna íbúum bæjarins til heilla.

Jafnframt leggur íþróttaráð áherslu á að samkomulag um framtíðarskipulag íþróttamála komist á hið fyrsta.

16.1205564 - Nýting tómstundastyrks fyrir fatlað barn

Lagður fram tövlupóstur dags. 29. maí 2012 þar sem óskað er eftir niðurgreiðslu vegna þátttöku barns í frístundaheimilinu Guluhlíð í Klettaskóla.

Íþróttaráð getur ekki orðið við erindinu þar sem það fellur ekki undir núverandi reglur um niðurgreiðslur.

17.1204111 - Niðurgreiðsla á tómstundarstarfi

Mál nr. 1204111 tekið til afgreiðslu sem lagt var fram á síðasta fundi ráðsins.

Íþróttaráð getur ekki orðið við erindinu þar sem það fellur ekki undir núverandi reglur um niðurgreiðslur.

18.1206099 - HK Íslandsmeistarar í handknattleik karla 2012.

Íþróttaráð óskar HK til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla 2012.

19.1205437 - Breiðablik, Sunddeild, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 430.050,-

20.1205430 - Breiðablik, Knattspyrnudeild, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 4.786.950,-

21.1205431 - Breiðablik, Körfuknattleiksdeild, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 890.650,-

22.1205432 - Breiðablik, Frjálsíþróttadeild, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 1.029.300,-

23.1205433 - Breiðablik, Karatedeild, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 752.000,-

24.1205434 - Breiðablik, Skíðadeild, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 279.650,-

25.1205438 - HK, Knattspyrnudeild, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 1.875.300,-

26.1205435 - Breiðablik, Karaftlyftingadeild, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr.105.750,-

27.1205436 - Breiðablik, Tae-Kwon-Do-deild, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 108.100,-

28.1204101 - Iðkendastyrkir 2012

Lögð fram tillaga íþróttadeildar að úthlutun iðkendastyrkja/starfstyrkja fyrir árið 2012.

Íþróttaráð samþykkir framlagða töflu.

29.1205439 - HK, Handknattleiksdeild, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 2.126.750,-

30.1205440 - HK, Dansdeild, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 317.250,-

31.1205441 - HK, Bandýdeild, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 70.500,-

32.1205442 - HK, Borðtennisdeild, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr.  136.300,-

33.1205443 - HK, Blakdeild, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 289.050,-

34.1205444 - HK, Tae-Kwon-Do-Deild, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 122.200,-

35.1205446 - HK, Íþróttaskóli, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 115.150,-

36.1205464 - Íþróttafélagið Gerpla, Iðkendastyrkur 2012

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 3.788.200,-

Fundi slitið - kl. 13:30.