Innkauparáð

1. fundur 04. apríl 2017 kl. 13:30 - 14:45 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Papey
Fundinn sátu:
  • Ingólfur Arnarson formaður
  • Sindri Sveinsson aðalmaður
  • Stefán Loftur Stefánsson aðalmaður
  • Atli Sturluson aðalmaður
  • Pálmi Þór Másson aðalmaður
Starfsmenn
  • Lilja Ástudóttir starfsmaður stjórnsýlusviðs
Fundargerð ritaði: Lilja Ástudóttir Innkaupafulltrúi
Dagskrá

Almenn mál

1.1612281 - Innkaupamál - erindisbréf Innkauparáðs

Lagt fram til kynningar erindisbréf Innkauparáðs.
Lagt fram

Almenn mál

2.1703841 - Kópavogsbraut 58, Kársnesskóli, lausar kennslustofur

Kynning frá Stefáni Lofti Stefánssyni um stöðu málsins.
Lagt fram

Almenn mál

3.1704136 - Malbik 2017

Frá Stefáni L Stefánssyni, dags. 4. apríl, lagt fram erindi þar sem óskað eftir heimild Innkauparáðs til að fara í lokað útboð á malbiki. Síðastliðin ár hefur malbikun verið boðin út í lokuðum útboðum vegna fákeppnismarkaðar.
Innkauparáð samþykkir með fimm atkvæðum að leggja til við bæjarráð að veita heimild til að fara í lokað útboð á malbiki.

Fundi slitið - kl. 14:45.