Húsnæðisnefnd

352. fundur 21. apríl 2010 kl. 16:15 - 17:30 Fannborg 4 fundarherbergi 2 hæð
Fundargerð ritaði: Ragnar Snorri Magnússon Yfirmaður húsnæðisdeildar
Dagskrá

1.1004434 - Ársreikningur Húsnæðisnefndar 2009

Lagður fram ársreikningur Húsnæðisnefndar Kópavogs fyrir árið 2009. Á fundinn mætti Hjalti Schiöth loggiltur endurskoðandi og kynnti ársreikninginn. Hann svaraði einnig fyrirspurnum sem fram komu frá nefndarmönnum.

 

Húsnæðisnefnd Kópavogs samþykkir ársreikninginn fyrir sitt leyti og áritar hann.

 

Formaður þakkaði Hjalta fyrir vel unnin störf og greið svör við spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið - kl. 17:30.