Lagt fram. Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.
2.1502374 - Styrkbeiðni. Nýtt takmark áfangahús
Félagsmálaráð samþykkti að veita styrk að upphæð 293.416 kr. vegna dvalar Kópavogsbúa í úrræðinu. Upphæðin verður tekin af fjárhagsaðstoð. Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.
3.1502335 - Umsagnamál - Umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda
Félagsmálaráð samþykkti umsóknina. Fært í trúnaðarbók. Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.
4.1502334 - Umsagnarmál - umsókn um endurnýjun á leyfi sem stuðningsfjölskylda
Félagsmálaráð samþykkti umsóknina. Fært í trúnaðarbók. Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.
5.1501630 - Búsetuúrræði fyrir fatlað fólk
Greinargerð lögð fram. Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri og Atli Sturluson rekstrarstjóri sátu fundinn undir þessum lið.
6.1411040 - Óskir um efni á fund
Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir, Matthias Imsland og Arnþór Sigurðsson óskuðu eftir upplýsingum um fjölda beingreiðslusamninga og kostnað vegna þeirra.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.