Félagsmálaráð

1279. fundur 02. mars 2010 kl. 15:15 - 18:00 Fannborg 4 fundarherbergi 2 hæð
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1001018 - Fundargerðir teymisfunda 2010

Lagðar fram til kynningar fundargerðir teymisfunda þann 17. og 24. febrúar 2010

Fært i trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar sat fundinn undir þessum lið.

2.1002297 - Umsagnarmál-Stuðningsforeldrar

Fært í trúnaðarbók.  Hildur Jakobína Gísladóttir yfirmaður fjölskyldudeildar sat fundinn undir þessum lið.

3.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Fært í trúnaðarbók.  Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar sat fundinn undir þessum lið.

4.1002291 - Áfrýjun vegna heimgreiðslna

Fært í trúnaðarbók.  Atli Sturluson yfirmaður rekstrardeildar sat fundinn undir þessum lið.

5.1002310 - Hörðukór, vegna úthlutunar

Fært í trúnaðarbók.  Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

6.1002281 - Leyfi til daggæslu barna

Lögð fram umsókn Valgerðar Ástu Rögnvaldsdóttur, kt. 240353-3349, Hörðukór um leyfi til daggæslu barna.

Félagsmálaráð samþykkir umsókn Valgerðar Ástu Rögnvaldsdóttur, kt. 240353-3349 um leyfi til daggæslu barna í Kópavogi.

7.1002320 - Starfslýsingar ráðgjafa-og íbúðadeildar lagðar fram til kynningar og staðfestingar

Lagðar fram starfslýsing vegna sameiningar þjónustu félagsráðgjafa og húsnæðisdeildar Kópavogs.

Félagsmálaráð samþykkir starfslýsingarnar fyrir sitt leyti.

8.911183 - Fyrirgreiðsla til enduruppbyggingar v. hjarta og kransæðasjúkdóma

Lagt fram erindi Steinunnar Njálsdóttur sem hvetur til þess að Kópavogsbæ veiti sjúklingum undir 60 ára aldri fyrirgreiðsla til enduruppbyggingar vegna hjarta- og kransæðasjúkdóma.

Félagsmálaráð þakkar góðar ábendingar Steinunnar Njálsdóttur til ráðsins.

Fundi slitið - kl. 18:00.