Félagsmálaráð

1297. fundur 07. desember 2010 kl. 16:15 - 18:15 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur félagsþjónustu Kópavogs
Dagskrá

1.911016 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.  Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndardeildar og Unnur Helga Ólafsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.911082 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.  Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndardeildar og Ragnheiður B. Guðmundsdóttir félagsráðgjafi sátu málið undir þessum lið.

3.1001018 - Fundargerðir teymisfunda 2010

Lagðar fram fundargerðir teymisfunda þann 17. og 24. nóvember 2010.

Fært í trúnaðarbók.  Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1012016 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.  Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1012015 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.  Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1011412 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.  Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

7.1012004 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.  Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

8.912723 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.  Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

9.1002294 - Úthlutun á leiguhúsnæði ásamt greinargerð

Fært í trúnaðarbók.  Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar sat fundinn undir þessum lið.

10.1012010 - Umsögn vegna stuðningsfjölskyldu

Fært í trúnaðarbók.

11.1011224 - Beiðni um styrk til Mæðrastyrksnefndar Kópavogs

Lögð fram styrkbeiðni Mæðrastyrksnefndar Kópavogs frá nóvember 2010 sem vísað var til umsagnar Félagsmálaráðs Kópavogs

Félagsmálaráð staðfestir umsögn þar sem lagt er til að ekki verði orðið við beiðninni.

12.1011293 - Kvennaráðgjöfin, styrkbeiðni

Lögð fram styrkbeiðni frá Kvennaráðgjöf dags. 12. nóvember 2010 sem vísað var til umsagnar Félagsmálaráðs Kópavogs

Félagsmálaráð staðfestir umsögn þar sem lagt er til að framlag verði 150.000 kr.

13.1011225 - Rekstrarstyrkur við Sjónarhól - ráðgjafarmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir

Lögð fram styrkbeiðni frá Sjónarhóli dags. 8. nóvember 2010 sem vísað var til umsagnar Félagsmálaráðs Kópavogs.

Félagsmálaráð staðfestir umsögn þar sem lagt er til að ekki verði orðið við beiðninni.  Guðbjörg Sveinsdóttir situr hjá við afgreiðslu málsins.

Fundi slitið - kl. 18:15.