Barnaverndarnefnd

33. fundur 12. desember 2013 kl. 15:30 - 16:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Andrés Pétursson formaður
  • Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður fjölskyldudeildar
  • Bragi Michaelsson aðalfulltrúi
  • Signý Þórðardóttir aðalfulltrúi
  • Matthías Björnsson aðalfulltrúi
  • Magnús M Norðdahl aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur velferðarsviðs
Dagskrá

1.1304094 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók.

2.1312152 - Skýrsla nefndar um samhæfða þjónustu við börn með alvarlegar þroska- og geðraskanir

Skýrslan er lögð fram og rædd.  Barnaverndarnefnd ákveður að fresta frekari umræðu um skýrsluna til næsta fundar.

3.1303094 - Tillögur SSH um sameiginlega bakvakt vegna barnaverndar





Barnaverndarnefnd samþykkir fyrir sitt leyti tillögu um sameiginlega bakvakt á Höfuðborgarsvæðinu, sem tilraunaverkefni til eins árs á vegum SSH.   


 


Formaður nefndarinnar undirritar umboð til starfsmanna barnaverndarnefnda Hafnarfjarðar og Garðabæjar til að sinna tilteknum lögbundnum skyldum nefndarinnar í tengslum við sameiginlega bakvakt.


 

4.1312135 - Umsagnarmál - úttekt á stuðningsfjölskyldu

Fært í trúnaðarbók.

5.1311222 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 16:30.