Barnaverndarnefnd

136. fundur 13. september 2022 kl. 14:00 - 15:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Ragnar Guðmundsson aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
  • Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Auður Kolbrá Birgisdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri barnaverndar
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.2208501 - Barnaverndarmál - nýtt

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

2.22064154 - Barnaverndarmál - nýtt

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

3.22063589 - Barnaverndarmál - nýtt

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

4.1803857 - Umsagnarmál-stuðningsjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

5.2110751 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

6.2205266 - Umsagnarmál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Almenn mál

7.2008868 - Kynningar á stöðu Barnaverndar

Deildarstjóri barnaverndar leggur fram málavog barnaverndar Kópavogs.
Barnaverndarnefnd Kópavogs lýsir yfir miklum áhyggjum af stöðu mála og álagi á starfsfólk. Er þetta í þriðja sinn sem niðurstöður málavogar sýna fram á óásættanlegt álagsumhverfi sem starfsfólk barnaverndar býr við.

Nefndin tekur undir með deildarstjóra barnaverndar að í slíku álagsumhverfi er hætt við að nákvæmni minnki, að gæðastuðlum sé síður fylgt og að mistök verði fleiri og alvarlegri. Starfsumhverfið er að þyngjast meðfram auknum málafjölda og telur nefndin nauðsynlegt að brugðist sé við með fjölgun stöðugilda.

Er það mat nefndarinnar að endurteknar mælingar með málavoginni sýni með ótvíræðum hætti fram á of mikið álag og brýna nauðsyn þess að stöðugildum barnaverndar fjölgi.

Fundi slitið - kl. 15:00.