Barnaverndarnefnd

124. fundur 14. september 2021 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Ragnar Guðmundsson aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
  • Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögmaður
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.15081077 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Dagbjört Rún Guðmundsdóttir - mæting: 15:50
  • Guðmundína Ragnarsdóttir lögmaður - mæting: 15:50

Barnaverndarmál

2.0909276 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

3.1601485 - Barnaverndarmál

Álitsgerð LMG lögmanna lögð til kynningar fyrir Barnaverndarnefnd.
Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

4.2103765 - Umsagnarmál - Ættleiðing

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

5.21031079 - Umsagnarmál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

6.1901878 - Umsagnarmál

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

7.21031119 - Umsagnarmál - (Stuðningsfjölskylda)

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

8.20081272 - Dómar og úrskurðir í barnaverndarmálum fyrir dómi frá 2020 - xxxx

Niðurstaða Héraðsdóms Reykjaness lögð til kynningar fyrir Barnaverndarnefnd Kópavogs.

Barnaverndarmál

9.20081272 - Dómar og úrskurðir í barnaverndarmálum fyrir dómi frá 2020 - xxxx

Dómur frá Héraðsdómi Reykjaness lagður til kynningar.
Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 17:30.