Barnaverndarnefnd

121. fundur 09. júní 2021 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Ragnar Guðmundsson aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögmaður
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.1608645 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

2.2012356 - Umsagnarmál - Ættleiðing

Fært í trúnaðarbók.

Almenn mál

3.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Barnaverndarnefnd samþykkir stefnumótun velferðarsviðs fyrir sitt leyti með þeirri athugasemd sem send var deildarstjóra barnaverndar og nefndin felur deildarstjóra að koma á framfæri við bæjarstjórn.

Fundi slitið - kl. 17:30.