Barnaverndarnefnd

06. maí 2021 kl. 11:30 - 15:30 í íþróttahúsinu Digranesi hjá Skólahljómsveit Kópavogs
Fundinn sátu:
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Ragnar Guðmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri barnaverndar
Dagskrá
Sameiginlegur vinnufundur velferðarráðs og barnaverndarnefndar vegna stefnumótunar.

Almenn mál

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Unnið að stefnumótun fyrir velferðarsviðs ásamt velferðaráði og starfsmönnum.

Fundi slitið - kl. 15:30.