Barnaverndarnefnd

117. fundur 03. mars 2021 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
  • Ragnar Guðmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.1308060 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Önnur mál

2.2102649 - Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna

Verkefnastjóri snemmtæks stuðnings og samfelldrar þjónustu kynnir frumvörp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna ásamt umsögnum velferðarsviðs Kópavogs um frumvörpin. Greinargerð verkefnastjóra dags. 25.02.2021 ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til upplýsingar.
Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri fór yfir og kynnti drög að frumvarpi til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.

Umsagnamál

3.2012356 - Umsagnarmál - Ættleiðing

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

4.1607437 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Almenn mál

5.2008868 - Tölfræðiupplýsingar úr barnavernd

Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri fór yfir stöðu mála í barnavernd.

Almenn mál

6.2101628 - Verklagsreglur um viðbrögð við ofbeldi

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:30.