Barnaverndarnefnd

116. fundur 03. febrúar 2021 kl. 15:30 - 16:20 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
  • Ragnar Guðmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri barnaverndar
Dagskrá

Almenn mál

1.1804413 - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna

Lokaskýrsla vegna innleiðingar Barnasáttamála Sameinuðu Þjóðanna hjá Kópavogsbæ, dagsett 8. janúar 2021, lögð fram til kynningar.
Barnaverndarnefnd þakkar fyrir greinargóða kynningu á lokaskýrslu í innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna.

Gestir

  • Anna Elísabet Ólafsdóttir sérfræðingur lýðheilsumála - mæting: 15:35

Barnaverndarmál

2.2101687 - Barnaverndarmál - synjun á afhendingu gagna

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

3.0906312 - Barnaverndamál barn

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

4.1603576 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

5.1309454 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

6.15011083 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

7.0912004 - Barnaverndamál barn

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

8.1411300 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

9.2011251 - Umsagnarmál-stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

10.2011162 - Umsagnarmál- fósturforeldrar

Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 16:20.