Barnaverndarnefnd

104. fundur 18. mars 2020 kl. 15:30 - 16:40 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Anna Eygló Karlsdóttir Deildarstjóri barnaverndar
Dagskrá

Umsagnamál

1.1312153 - Ættleiðingar

Fært í trúnaðarbók.

Almenn mál

2.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Barnaverndarnefnd felur deildarstjóra barnaverndar að koma athugasemdum sínum til verkefnastjóra stefnumótunar.

Fundi slitið - kl. 16:40.