Barnaverndarnefnd

13. fundur 12. apríl 2012 kl. 16:30 - 19:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
  • Bragi Þór Thoroddsen formaður
  • Jóhanna Thorsteinson aðalfulltrúi
  • Ingibjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Benedikt Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.909157 - Barnaverndamál. Unglingur

Fært í trúnaðarbók.  Erla Björg Karlsdóttir félagsráðgjafi og Berglind Kristjánsdóttir nemi í félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.905310 - Athugasemd frá Barnaverndarstofu

Lagt fram til kynningar.

3.1201073 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók.  Sigrún Ósk Björgvinsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

4.1204037 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók.

5.1202099 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók.

6.1204040 - Tölulegar upplýsingar um Barnavernd 2012

Lagt fram til kynningar.

7.1204008 - Umsagnarmál. Umgengni

Fært í trúnaðarbók. Lilja Rós Agnarsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

8.1204011 - Umsagnarmál. Umgengni

Fært í trúnaðarbók. Lilja Rós Agnarsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

9.1204041 - Umsagnarmál. Umgengni.

Fært í trúnaðarbók. Anna Karin Júlíussen félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

10.1204030 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda.

Fært í trúnaðarbók.

11.1204007 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda.

Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 19:30.