Barnaverndarnefnd

56. fundur 03. júní 2016 kl. 12:00 - 13:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Bragi Michaelsson aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Anna Kristinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Kolbrún Þorkelsdóttir aðalmaður
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

1.906312 - Barnaverndamál barn

Fært í trúnaðarbók.

2.1405081 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók

3.1112038 - Barnaverndarmál - barn

Fært í trúnaðarbók

4.1605283 - Efni: Erindi umboðsmanns barna til félags-og húsnæðismálaráðherra um talsmenn í barnaverndarmálum

Lagt fram til kynningar.

5.16051364 - Lögð fyrir Barnaverndarnefnd Kópavogs þann 3. júní 2016 kynning á stöðu fjárhagsáætlunar vegna vistg

Lagt fram til kynningar.

6.1511566 - Framkvæmdaáætlun Kópavogsbæjar í jafnréttis- og mannréttindamálum 2015-2018

Lagt fram til kynningar. Nefndin gerir ekki athugasemdir við framkvæmdaáætlunina.

Fundi slitið - kl. 13:00.