Barnaverndarnefnd

30. fundur 05. september 2013 kl. 15:30 - 17:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Ingibjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Benedikt Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Sveinbjörn F Strandberg varafulltrúi
  • Andrés Pétursson aðalfulltrúi
  • Ingibjörg Hinriksdóttir varamaður
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.909276 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók.

Elsa Inga Konráðsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

2.1308630 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók.

Fríður Guðmundsdóttir sálfræðingur sat fundinn undir þessum lið.

3.1308300 - Umsókn um styrkt fóstur

Fært í trúnaðarbók.

Eva Björg Bragadóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

4.1308114 - Reglur um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála hjá barnaverndarstarfsmönnum barnaverndarnefn

Barnaverndarnefnd samþykkir breytingar.

5.1308174 - Ársskýrsla velferðarsviðs Kópavogsbæjar 2012

Barnaverndarnefnd þakkar fyrir skýrsluna sem vel unnin.

6.1308606 - Rannsókn á stuðningsúrræðinu persónulegur ráðgjafi

Nefndin veitir Kristrúnu Kristjánsdóttur leyfi sitt og heimild til að hefja rannsókn þegar samþykki Persónuverndar liggur fyrir.

Fundi slitið - kl. 17:00.