Barnaverndarnefnd

22. fundur 24. janúar 2013 kl. 15:30 - 15:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Ingibjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Benedikt Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Andrés Pétursson aðalfulltrúi
  • Jón Kristinn Snæhólm aðalfulltrúi
  • Ingibjörg Gunnlaugsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

1.1210417 - Kynning á vistheimilinu Hamarskoti

Lagt fram tilkynningar. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið. Barnaverndarnefnd Kópavogs felur starfsmönnum barnaverndarnefndar að hafa samband við nágrannasveitarfélögin og fái fund með Barnaverndarstofu í kjölfarið.

2.1301341 - Umsagnarmál. Leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.1301387 - Tillaga að hækkun greiðslna til stuðningsfjölskyldna í barnavernd.

Barnaverndarnefnd Kópavogs samþykkir hækkun greiðslna til stuðningsfjölskyldna fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarráðs. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.912004 - Barnaverndamál barn

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Önnur mál: mál HLH lagt fram tilkynningar.

Fundi slitið - kl. 15:30.