Dagskrá
Önnur mál fundargerðir
1.1708015F - Bæjarráð - 2881. fundur frá 07.09.2017
Fundargerð í 22. liðum.
1.7
1603662
Fluglestin - tillaga að samstarfssamningi við SSH og aðildarsveitarfélög
Niðurstaða Bæjarráð - 2881
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar
Niðurstaða
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 8 atkvæðum gegn 1 atkvæðum Birkis Jóns Jónssonar og hjásetu Guðmundar Gísla Geirdal og Karenar E. Halldórsdóttur.
Bókun:
Ég tel ekki rétt að bæjaryfirvöld í Kópavogi leggi blessun sína yfir framhald verkefnisins. Ég hef ekki trú á því að sú kostnaðaráætlun sem fyrir liggur standist, sérstaklega ef mið er tekið af áætluðum kostnaði við Borgarlínuverkefnið. Í ljósi nýlegrar einkaframkvæmdar í jarðgangagerð er hætta á að skattgreiðendur muni á endanum þurfa að greiða kostnað vegna þessa verkefnis ef áætlanir ganga ekki eftir.
Mikilvægi verkefnisins mun verða æ minna eftir því sem tækniframförum á sviði samgöngumála vindur fram s.s. með sjálfkeyrandi bílum sem mun valda byltingu í almenningssamgöngum. Að auki hefur komið fram að umtalsvert dýrara verður að nýta sér fluglestina en t.d. flugrútuna.
Ef þessu verkefni verður hleypt áfram er ljóst að heilmikið rask mun verða fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins. Bora þarf rannsóknarholur með nokkur hundruð metra millibili og heilmikil vinna sem starfsmenn sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þurfa að leggja af mörkum til breytinga á gildandi skipulagi.
Birkir Jón Jónsson
Önnur mál fundargerðir
2.1708003F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 223. fundur frá 02.08.2017
Önnur mál fundargerðir
3.1708008F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 224. fundur frá 15.08.2017
Önnur mál fundargerðir
4.1708011F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 225. fundur frá 22.08.2017
Önnur mál fundargerðir
5.1708014F - Barnaverndarnefnd - 68. fundur frá 31.08.2017
Önnur mál fundargerðir
6.1709001F - Forsætisnefnd - 99. fundur frá 06.09.2017
Önnur mál fundargerðir
7.17081789 - Fundargerð 226. fundar heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 22.08.2017
Önnur mál fundargerðir
8.1708012F - Leikskólanefnd - 85. fundur frá 24.08.2017
Önnur mál fundargerðir
9.1706022F - Lista- og menningarráð - 74. fundur frá 24.08.2017
Önnur mál fundargerðir
10.1708016F - Menntaráð - 13. fundur frá 05.09.2017
Önnur mál fundargerðir
11.17081553 - Fundargerð 445. fundar stjórnar SSH frá 13. júní 2017
Önnur mál fundargerðir
12.17081738 - Fundargerð 269. fundar stjórnar Strætó bs. frá 7.7.2017
Önnur mál fundargerðir
13.17082213 - Fundargerð 270. fundar stjórnar Strætó bs. frá 18.08.2017
Önnur mál fundargerðir
14.1708001F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 90. fundur frá 22.08.2017
Fundargerð í 12. liðum.
14.10
1704446
Bílastæðasjóður Kópavogsbæjar
Niðurstaða Umhverfis- og samgöngunefnd - 90
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlagðar tillögur að samþykktum að stofnun bílastæðasjóð Kóapvogs. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 atkvæðum
Fundi slitið - kl. 19:20.