Bæjarstjórn

1051. fundur 24. janúar 2012 kl. 16:00 - 18:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
  • Hafsteinn Karlsson 1. varaforseti
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Pétur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
  • Hjálmar Hjálmarsson forseti
  • Rannveig H Ásgeirsdóttir aðalfulltrúi
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Gunnar Ingi Birgisson aðalfulltrúi
  • Margrét Björnsdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Jónsson aðalfulltrúi
  • Una María Óskarsdóttir varafulltrúi
  • Guðrún Pálsdóttir bæjarstjóri
  • Páll Magnússon bæjarritari
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1201210 - Fróðaþing 7. Lóðarumsókn.

1201210 - Fróðaþing 7. Lóðarumsókn.
Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn.
Framkvæmdaráð leggur til við bæjarstjórn að Guðlaugu B. Þórarinsdóttur og Guðsteini Halldórssyni verði úthlutað lóðinni Fróðaþing 7.

Bæjarstjórn samþykkir að úthluta Guðlaugu B. Þórarinsdóttur, kt. 070170-4779 og Guðsteini Halldórssyni, kt. 130269-4199 byggingarrétti á lóðinni Fróðaþingi 7.

2.1103099 - Kosningar í barnaverndarnefnd

Haukur Guðmundsson, Bræðratungu 30, kjörinn varamaður í barnaverndarnefnd í stað Benedikts Hallgrímssonar.

3.1201009 - Skólanefnd 16/1

38. fundur

Til máls tóku Rannveig Ásgeirsdóttir um liði 2 og 4 og Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri.

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

4.1201223 - Austurkór 94. Fyrirspurn.

Lögð fram fyrirspurn Kristins Ragnarssonar, arkitekts f.h. lóðarhafa Austurkórs 94 dags. 16. janúar 2012 hvort heimilt verði að falla frá bílgeymslum á lóðinni.
Hafnað.
Skipulagsnefnd bendir á að hönnuðum sé heimilt að gera tillögu að annarri staðsetningu bílastæða og bílgeymslna á lóðinni en fram kemur í gildandi deiliskipulagi.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar með tíu samhljóða atkvæðum og hafnar erindinu.

5.1101196 - Fjallalind 108, breytt deiliskipulag.

Bæjarstjórn samþykkir að vísa erindinu til bæjarráðs til úrvinnslu.

6.1110361 - Borgarholtsbraut 37, umsókn um byggingarleyfi.

Frá byggingarfulltrúa:
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju tillaga Sigþórs Aðalsteinssonar, arkitekts fh. lóðarhafa að byggingu svala að Borgarholtsbraut 37. Uppdrætti í mkv. 1:100 og 1:500 dags. dags. 25. ágúst 2011.

Tillagan var kynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir lóðarhöfum Borgarholtsbrautar 35 og 39 og Melgerði 18, 20, 22 og 24. Engar athugasemdir eða ábendingar bárust.
Samþykkt. Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar og samþykkir tillöguna.

7.1201011 - Skipulagsnefnd 17/1

1202. fundur

Til máls tóku Guðríður Arnardóttir um lið 3 og lagði til að afgreiðslu skipulagsnefndar yrði vísað til afgreiðslu bæjarráðs, Una María Óskarsdóttir um lið 11, Ólafur Þór Gunnarsson um lið 11, Rannveig Ásgeirsdóttir um lið 11, Una María Óskarsdóttir um lið 11 og Hjálmar Hjálmarsson um lið 11.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

8.1201005 - Skipulagsnefnd 11/1

1201. fundur

Til máls tók Una María Óskarsdóttir um lið 3, Rannveig Ásgeirsdóttir um lið 3, Ólafur Þór Gunnarsson um lið 3, Gunnar Ingi Birgisson um lið 3, Margrét Björnsdóttir um lið 3, Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri, um lið 3 og Hjálmar Hjálmarsson um lið 3.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

9.1201014 - Menningar- og þróunarráð 17/1

16. fundur

Til máls tók Hafsteinn Karlsson um liði 1 og 3, Ólafur Þór Gunnarsson um lið 3, Pétur Ólafsson um lið 3 og Hjálmar Hjálmarsson um lið 3.

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

10.1201007 - Menningar- og þróunarráð 9/1

15. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

11.1201002 - Leikskólanefnd 10/1

24. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

12.1201207 - Arakór 10. Lóðarumsókn.

1201207 - Arakór 10. Lóðarumsókn.
Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn.
Framkvæmdaráð leggur til við bæjarstjórn að Aðalsteini Árnasyni og Þórnýju H. Eiríksdóttur verði úthlutað lóðinni Arakór 10.

Bæjarstjórn samþykkir að úthluta Aðalsteini Árnasyni, kt. 120650-4169 og Þórnýju H. Eiríksdóttur, kt. 031049-3189 byggingarrétti á lóðinni Arakór 10.

13.1201012 - Bæjarráð 12/1

2624. fundur

Til máls tóku Ármann Kr. Ólafsson um liði 6 og 10, Guðríður Arnardóttir um liði 6 og 10, Hjálmar Hjálmarsson um lið 6, Una María Óskarsdóttir um liði 4, 6, 7, 9, 14 og 30, Hafsteinn Karlsson um lið 6 og lagði til að greidd yrðu atkvæði um afgreiðslu málsins í bæjarstjórn, Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri, um liði 10, 14 og 6, Ólafur Þór Gunnarsson um lið 6 og lagði til að afgreiðslu málsins yrði vísað til bæjarráðs til fullnaðarafgreiðslu, Hjálmar Hjálmarsson um lið 30, Una María Óskarsdóttir um lið 30 og lagði til að fulltrúi menntasviðs taki sæti í vinnuhópi um málefni Strætó, Hafsteinn Karlsson um lið 6, Guðríður Arnardóttir um lið 30 og Una María Óskarsdóttir um lið 30.

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

14.1201209 - Auðnukór 1. Lóðarumsókn.

1201209 - Auðnukór 1. Lóðarumsókn.
Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsókn frá Ingva Ingólfssyni og Stefaníu Óladóttur. (Þau fengu úthlutað lóðinni Arakór 1 í nóvember 2011)
Framkvæmdaráð leggur til við bæjarstjórn að Gretti Einarssyni og Ásdísi Árnadóttur verði úthlutað lóðinni Auðnukór 1, með vísan til 11. gr. úthlutunarreglna Kópavogsbæjar, þar sem aðrir umsækjendur um lóðina hafa nýlega fengið úthlutun.

Bæjarstjórn samþykkir að úthluta Gretti Einarssyni, kt. 240571-3669  og Ásdísi Árnadóttur, kt. 051271-3869 byggingarrétti á lóðinni Auðnukór 1.

15.1201208 - Auðnukór 1. Lóðarumsókn.

1201208 - Auðnukór 1. Lóðarumsókn.
Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsókn frá Gretti Einarssyni og Ásdísi Árnadóttur.
Framkvæmdaráð leggur til við bæjarstjórn að Gretti Einarssyni og Ásdísi Árnadóttur verði úthlutað lóðinni Auðnukór 1, með vísan til 11. gr. úthlutunarreglna Kópavogsbæjar, þar sem aðrir umsækjendur um lóðina hafa nýlega fengið úthlutun.

Bæjarstjórn samþykkir að úthluta Gretti Einarssyni, kt. 240571-3669  og Ásdísi Árnadóttur, kt. 051271-3869 byggingarrétti á lóðinni Auðnukór 1.

16.1201018 - Framkvæmdaráð 18/1

22. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

17.1201016 - Félagsmálaráð 17/1

1322. fundur

Til máls tók Guðríður Arnardóttir um lið 11 og lagði til að málinu yrði vísað til fullnaðarafgreiðslu bæjarráðs. Var tillagan samþykkt samhljóða.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

18.1201010 - Barnaverndarnefnd - 10

10. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

19.1201008 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa 10/1

32. fundur

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslur byggingarfulltrúa án umræðu.

20.1201019 - Bæjarráð 19/1

2626. fundur

Til máls tók Ármann Kr. Ólafsson um lið 8, Ólafur Þór Gunnarsson um lið 8 og Guðríður Arnardóttir um lið 8.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

21.1201017 - Bæjarráð 17/1

2625. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

22.1201118 - Vinnuhópur um málefni Strætó í Kópavogi.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu um að fulltrúi menntasviðs taki sæti í vinnuhópi með sex atkvæðum gegn þremur. Tveir bæjarfulltrúar sátu hjá.

23.1112032 - Erindi leikskólastjóra vegna vinnslu skólanámskrár

Bæjarstjórn vísar afgreiðslu málsins til fullnaðarafgreiðslu bæjarráðs með sex atkvæðum en fimm bæjarfulltrúar sátu hjá.

Fundi slitið - kl. 18:00.