Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2402387 - Lántökur Kópavogsbæjar 2024
Frá fjármálasviði, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir heimild bæjarráðs og bæjarstjórnar fyrir lántöku allt að 1,5 milljarða til að fjármagna framkvæmdir og að einhverju leiti til að endurfjármagna framkvæmdalán bæjarins á lokamánuðum 2024 og fyrri hluta ársins 2025.
Gestir
- Ingólfur Arnarson deildarstjóri hagdeildar - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.24051876 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2024
Frá fjármálasviði, lagðir fram viðaukar sjö og átta við fjárhagsáætlun 2024.
Viðauki sjö er vegna aukins kostnaðar við endurnýjuna götuljósa og viðauki átta vegna kaupa á húsnæðinu Hábraut 1.
Gestir
- Ingólfur Arnarson deildarstjóri hagdeildar - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.24033565 - Endurnýjun gatnamóta. Fífuhvammsvegur við Dalveg og Reykjanesbraut
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 24.09.2024, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir heimild bæjarráðs til að samþykkja tilboð og auka fjármagn við endurnýjum umferðarljósa, gatnagerð og lagnir.
Gestir
- Ármann Halldórsson deildarstjóri framkvæmdadeildar - mæting: 10:00
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.24072376 - Hábraut 1A - Kjallari safnaðarheimilisins.
Erindi frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs þar sem óskað er eftir heimild bæjarráðs til þess að gera kauptilboð í Hábraut 1a, 128m2 rými í kjallara.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2402789 - Vesturvör 38A og 38B. Samkomulag.
Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns vegna Vesturvarar 38a og 38b.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.24082793 - Lækjarbotnaland 53E. Lóðarleigusamningur
Frá lögfræðideild. Tillaga um endurnýjun lóðarleigusamnings um Lækjarbotnaland 53 e.
Bæjarráð frestaði erindinu 19.09.2024.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.24092978 - Austurkór 34. Heimild til framsals
Frá lögfræðideild, dags. 01.10.2024, lögð fram umsögn um heimild til framsals lóðarinnar Austurkór 34.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
8.2209686 - Breytingar á bæjarmálasamþykkt
Frá bæjarstjóra, lögð fram endurskoðuð drög að bæjarmálasamþykkt Kópavogsbæjar.
Ýmis erindi
9.24093291 - Til umsagnar mál nr. 222 frá nefnda- og greiningarsviði - námsgögn.
Frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, lagt fram til umsagnar mál nr. 222 - námsgögn.
Fundargerðir nefnda
10.2409017F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 402. fundur frá 20.09.2024
Fundargerðir nefnda
11.2409018F - Leikskólanefnd - 165. fundur frá 26.09.2024
Fundargerðir nefnda
12.2409022F - Menntaráð - 132. fundur frá 01.10.2024
Fundargerðir nefnda
13.2409016F - Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks - 17. fundur frá 23.09.2024
Fundargerð í tveimur liðum.
Fundargerðir nefnda
14.2410080 - Fundargerð 50. eigendafundar stjórnar Sorpu bs. frá 30.09.2024
Fundargerð 50. eigendafundar stjórnar Sorpu bs. frá 30.09.2024.
Fundargerðir nefnda
15.2410081 - Fundargerð 952. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27.09.2024
Fundargerð 952. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27.09.2024.
Fundargerðir nefnda
16.2410079 - Fundargerð 27. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnafjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnaness frá 30.09.2024
Fundargerð 27. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnafjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnaness frá 30.09.2024.
Erindi frá bæjarfulltrúum
17.24093280 - Ósk bæjarfulltrúa Bergljótar Kristinsdóttur um upplýsingar um stöðu uppbyggingarverkefnis á reitum B1-1 og B4
Frá bæjarfulltrúa Samfylkingar, lögð fram svohljóðandi fyrirspurn:Undirrituð óskar eftir upplýsingum um stöðu uppbyggingarverkefnis á reitum B1-1 og B4 á miðbæjarsvæði Kópavogs. Breytt aðalskipulag og nýtt deiliskipulag fyrir svæðið voru samþykkt í bæjarstjórn 25. maí 2021. Gert var samkomulag við Árkór ehf. um uppbyggingu á reitunum þar sem stefnt var að því að hefja framkvæmdir seinni hluta árs 2022 og klára að fullu í lok árs 2025. Óskað er eftir upplýsingum um stöðu samningsins við Árkór, möguleg viðbrögð við vanefndum og framtíðaráform.
Fundi slitið - kl. 11:11.
Bókun:
"Undirritaðar óska eftir að lagðar verði fyrir bæjarráð upplýsingar um lántökur bæjarins (skammtíma og langtíma) frá upphafi kjörtímabilsins til dagsins í dag ásamt upplýsingum um uppgreiðslur lána, afborganir, vaxtakjör og upphæðir greiddra vaxta- og verðtryggingar. Jafnfram er óskað eftir upplýsingum um áætlaðar lántökur næsta árs."
Bergljót Kristinsdóttir
Helga Jónsdóttir
Sigurbjörg E. Egilsdóttir
Theódóra S. Þorsteinsdóttir