Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.24062510 - Vinnustaðagreining 2024 - kynning á niðurstöðum
Frá mannauðsstjóra, dags. 25.06.2024 kynning á niðurstöðum vinnustaðagreiningar Kópavogsbæjar.
Gestir
- Sigríður Þrúður Stefánsdóttir mannauðsstjóri - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.24062653 - Vallargerði 26. Heimild til sölu
Frá fjármálasviði, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir heimild bæjarráðs til sölu á fasteigninni Vallargerði 26, eign F2065799.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.24062654 - Ástún 14, 0405. Heimild til sölu
Frá fjármálasviði, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir heimild bæjarráðs til sölu á fasteigninni Ástún 14, eign F2058707.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.23121171 - Æfingavöllur Breiðablik
Frá deildarstjóra innkaupadeildar, dags. 24.06.2024, lagt fram erindi þar sem er óskað er eftir heimild bæjarráðs til að hefja fyrsta útboð af þremur fyrir nýjan æfingavöll Breiðabliks í Fífuna. Um er að ræða útboð á jarðvinnu og lögnum sbr. hjálögð útboðsgögn unnin af VSÓ verkfræðistofu.
Gestir
- Steinn S. Finnbogason lögfræðingur - mæting: 09:03
- Ármann Halldórasson deildarstjóri framkvæmdadeildar - mæting: 09:03
- Alda Kristín Sigurðardóttir deildarstjóri innkaupadeildar - mæting: 09:03
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2403276 - Rjúpnasalir 1. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 04.06.2024, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar frá Lionsklúbbnum Muninn um styrk til greiðslu fasteignaskatts.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.24021684 - Ögurhvarf 6 - Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 19.06.2024, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Styrktarfélagsins Áss um styrk til greiðslu fasteignaskatts af fasteign félagsins.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.24011940 - Hamraborg 1-3, Kópavogi. Númer fasteignar: 0103 - Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 20.06.2024, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar SOS barnaþorps um styrk til greiðslu fasteignaskatts af fasteign félagsins.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
8.24032633 - Hlíðarmári 14 - Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 20.06.2024, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Styrktarfélagsins Krabbameiinssjúkra barna um styrk til greiðslu fasteignaskatts af fasteign félagsins.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
9.2403693 - Hamraborg 10. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 20.06.2024, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Soroptimistasamband íslands um styrk til greiðslu fasteignaskatts af fasteign félagsins.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
10.24061742 - Ósk um heimild til veðsetningar
Frá bæjarlögmanni. Umsögn um beiðni um heimild til veðsetningar lóðar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
11.24061986 - Ósk um heimild til veðsetningar
Frá bæjarlögmanni. Umsögn um beiðni um heimild til veðsetningar lóðar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
12.24061985 - Ósk um heimild til veðsetningar
Frá bæjarlögmanni. Umsögn um beiðni um heimild til veðsetningar lóðar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
13.24061743 - Ósk um heimild til veðsetningar
Frá bæjarlögmanni. Umsögn um beiðni um heimild til veðsetningar lóðar.
Ýmis erindi
14.24061991 - Landsmót hestamanna 1 - 7 júlí 2024
Frá Hestamannafélaginu Spretti, dags. 19.06.2024, lögð fram beiðni um styrk að upphæð kr. 1.000.000,- vegna Landsmóts Hestamanna sem haldið verður 1.-7. júlí 2024.
Ýmis erindi
15.24061990 - Uppgjör við sveitarfélög vegna grindvískra grunnskólanemenda
Frá Grindavíkurbæ, dags. 21.06.2024, lagt fram erindi varðandi uppgjör vegna grindvískra grunnskólanemenda.
Ýmis erindi
16.24061800 - Endurgreiðsluhlutfall vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar 2023
Frá Brú lífeyrissjóði, dags. 20.06.2024, lagt fram erindi varðandi endurgreiðsluhlutfall vegna réttindasafn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar 2023.
Ýmis erindi
17.24061601 - Bókun 579. fundar stjórnar SSH - Loftlagsstefna
Frá SSH, dags. 19.06.2024, lagðar fram til kynningar skýrslurnar Útreikningur á losun
höfuðborgarsvæðisins og Innleiðing á loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins.
Fundargerðir nefnda
18.24061796 - Fundargerð 499. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 18.06.2024
Fundargerð 499. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 18.06.2024.
Fundargerðir nefnda
19.24061822 - Fundargerð 10. fundar stefnuráðs byggðarsamlaganna frá 17.11.2023
Fundargerð 10. fundar stefnuráðs byggðarsamlaganna frá 17.11.2023.
Fundargerðir nefnda
20.24061971 - Fundargerð 11. fundar stefnuráðs byggðarsamlaganna frá 07.06.2024
Fundargerð 11. fundar stefnuráðs frá 07.06.2024.
Fundargerðir nefnda
21.2406009F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 395. fundur frá 14.06.2024
Fundargerðir nefnda
22.2406006F - Lista- og menningarráð - 165. fundur frá 19.06.2024
Fundargerðir nefnda
23.2406008F - Velferðarráð - 134. fundur frá 18.06.2024
Fundargerð í 11 liðum.
23.5
2406730
Endurskoðun á reglum um NPA 2024
Niðurstaða Velferðarráð - 134
Velferðarráð samþykkir breytingar á reglum um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir sitt leyti og vísar þeim til afgreiðslu í bæjarráði og bæjarstjórn.
Niðurstaða
Bæjarráð samþykkir framlagðar breytingar á reglum um notendastýrða persónulega aðstoð.
Fundi slitið - kl. 10:18.