Bæjarráð

3178. fundur 20. júní 2024 kl. 08:15 - 09:00 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson, aðalmaður boðaði forföll og Sigrún Hulda Jónsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Hjördís Ýr Johnson, aðalmaður boðaði forföll og Elísabet Berglind Sveinsdóttir varafulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Kristján Ingi Gunnarsson , sat fundinn í hans stað.
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Hákon Gunnarsson vara áheyrnarfulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.23042054 - Staða uppbyggingar nýs Kársnesskóla

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, lögð fram mánaðarskýrsla fyrir apríl 2024.
Kynning og umræður.

Gestir

  • Ármann Halldórsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar - mæting: 08:15
  • Guðrún Edda Finnbogadóttir, skrifstofustjóri umhverfissviðs - mæting: 08:15

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.24042789 - Persónuverndarstefna Kópavogsbæjar

Frá lögfræðideild, dags. 05.06.2024, lögð fram drög að breytingum á persónuverndarsamþykkt. Bæjarráð frestaði erindinu þann 13.06.2024.
Bæjarráð frestar erindinu.

Gestir

  • Steinn Sigríðar Finnbogason, lögfræðingur

Fundargerðir nefnda

3.24061043 - Fundargerð 948. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 31.05.2024

Fundargerð í 25 liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

4.24061559 - Fundargerð 423. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 15.05.2024

Fundargerð í fjórum liðum.
Lagt fram.
Fylgiskjöl:

Fundargerðir nefnda

5.24061553 - Fundargerð 128. fundar stjórnar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 07.06.2024

Fundargerð í sex liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

6.2405013F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 174. fundur frá 18.06.2024

Fundargerði í sex liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 09:00.