Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2109582 - Umhverfismat á tillögu að nýrri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2021 - 2032 fyrir suðvesturhornið
Frá Sorpu, tillaga að nýrri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2021 - 2032 fyrir suðvesturhornið tillagan nú send til formlegrar staðfestingar sveitarfélagsins. Tillagan er aðgengileg á vef samlausnar sbr. neðangreinda slóð:www.samlausn.is
Gestir
- Teitur Gunarrsson - mæting: 08:15
- Jón Viggó Gunnarsson - mæting: 08:15
- Páll Guðjónsson - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.2209199 - Áfangastaðastofa höfuðborgarsvæðisins
Kynning.
Gestir
- Páll Björgvin Guðmundsson - mæting: 09:52
- Björn H. Reynisson - mæting: 09:52
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.2103521 - Kársnesskóli - nýtt skólahúsnæði við Skólagerði
Sviðsstjóri umhverfissviðs fer yfir framvinduskýrslu.
Gestir
- Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs - mæting: 10:44
- Stefán L. Stefánsson deildarstjóri framkvæmdadeildar - mæting: 10:44
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.2210883 - Staða flóttamannamála í sveitarfélaginu
Sviðsstjóri velferðarsviðs kynnir.
Gestir
- Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs - mæting: 11:27
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2209768 - Útboð - Endurskoðun Kópavogsbæjar 2022-2023
Frá deildarstjóra innkaupadeildar, dags. 01.11.2022 lagðar fram niðurstöður útboðs - endurskoðun 2022-2023.
Gestir
- Alda Kristín Sigurðardóttir deildarstjóri innkaupadeildar
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.2210822 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa varðandi heimildir sveitarfélagsins séu til að stýra lofthelginni yfir Kópavogi.
Minnisblað bæjarlögmanns vegna fyrirspurnar Andra Steins Hilmarssonar bæjarfulltrúa um staðarmörk Kópavogsbæjar í lofti og heimildir til að stýra lofthelginni yfir Kópavogi.
Ýmis erindi
7.2210885 - Skýrsla um stöðu slökkviliða
Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, lögð fram skýrsla um stöðu slökkviliða 2021.
Ýmis erindi
8.2210891 - Til umsagnar frumvarp til laga um útlendinga (alþjóðleg vernd), 382. mál.
Frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 28.10.2022, sendlagt fram til umsagnar frumvarp til laga um útlendinga (alþjóðleg vernd), 382. mál.
Ýmis erindi
9.2211293 - Ósk um að sveitarfélagið tilnefni fulltrúa í vatnasvæðanefnd
Frá Umhverfisstofnun, dags. 07.11.2022, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir tilnefningum í vatnasvæðanefndir með tilvísan í 6. gr. reglugerðar um stjórn vatnamála.
Fundargerðir nefnda
10.2210025F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 355. fundur frá 28.10.2022
Fundargerðir nefnda
11.2210017F - Lista- og menningarráð - 144. fundur frá 24.10.2022
Fundargerðir nefnda
12.2210012F - Íþróttaráð - 124. fundur frá 27.10.2022
Fundargerðir nefnda
13.2210021F - Menntaráð - 104. fundur frá 01.11.2022
Fundargerðir nefnda
14.2210008F - Skipulagsráð - 130. fundur frá 31.10.2022
Fundargerðir nefnda
15.2211005F - Velferðarráð - 109. fundur frá 07.11.2022
Fundargerðir nefnda
16.2210673 - Fundargerð 914. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 12.10.2022
Fundargerð 914. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 12.10.2022
Fundargerðir nefnda
17.2210928 - Fundargerð 243. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 14.10.2022
Fundargerð 243. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 14.10.2022
Fundargerðir nefnda
18.2210925 - Fundargerð 473. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 21.10.2022
Fundargerð 473. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 21.10.2022
Fundargerðir nefnda
19.2210938 - Fundargerð 39. eigendafundar stjórnar Strætó frá 24.10.2022
Fundargerð 39. eigendafundar stjórnar Strætó frá 24.10.2022
Fundargerðir nefnda
20.2211255 - Fundargerð 8. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes frá 31.10.2022
Fundargerð 8. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes frá 31.10.2022
Erindi frá bæjarfulltrúum
21.2211319 - Tillaga bæjarfulltrúa Sigurbjargar Erlu Egilsdóttur um að hefja vinnu við endurskoðun siðareglna bæjarstjórnar
Frá bæjarfulltrúa Pírata, lögð fram tillaa um að hefja vinnu við endurskoðun siðareglna bæjarstjórnar.
Fundi slitið - kl. 12:28.