Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2109164 - Reglur Kópavogsbæjar um stofnframlög
Frá lögfræðideild, dags. 06.09.2021, lögð fram drög að tillögu að reglum um stofnframlög fyrir Kópavogsbæ.
Gestir
- Ingólfur Arnason fjármálastjóri - mæting: 08:15
- Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.2109143 - Ásakór 5. Sala á húsnæði
Frá fjármálastjóra, dags. 06.09.2021, lögð fram beiðni um heimild til sölu íbúðar 228-1814 í Ásakór 5.
Gestir
- Ingólfur Arnarson fjármálastjóri - mæting: 08:41
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.2101223 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021
Frá sviðsstjóra fjármálasviðs, lagður fram viðauki 7 við fjárhagsáætlun 2021. Viðaukinn er lagður fram út af málum númer 2106583 og 2105166 sem tekin voru fyrir á 3055. fundi bæjarráðs.
Gestir
- Ingólfur Arnarson fjármálstjóri - mæting: 08:43
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.2106799 - Stefnumótun og fjárhagsáætlunargerð 2022
Lögð fram drög að stefnu fjármálasviðs og stjórnsýslusviðs.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2108643 - Alþingiskosningar 25. september 2021
Frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs, dags. 06.09.2021, lagður fram starfsmannalisti undirkjörstjórna vegna Alþingiskosninga 2021.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.2104035 - Lækjarbotnarskíðaskáli 117015 - Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 02.09. 2021, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Glímufélagsins Ármanns um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 1.455.976,- verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.2102003 - Ögurhvarf 6 - Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 27.08.2021, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Ás styrktarfélags, um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr.7.957.110,- verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Ýmis erindi
8.21081452 - Styrkbeiðni til bæjarráðs vegna gerð heimildarmyndar um Wilhelm Beckmann
Frá Arthúri Björgvini Bollasyni, dags. 27.08.2021, lögð fram styrkbeiðni vegna gerðar heimildarmyndar um Wilhelm Beckmann. Bæjarráð frestaði málinu á fundi sínum þann 2. september sl.
Ýmis erindi
9.2109066 - Drög að breytingum á leiðbeiningum um ritun fundargerða nr. 22-2013 og notkun fjarfundarbúnaðar nr 1140-2013
Frá samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneyti, dags. 01.09.2021, lögð fram til umsagnar og kynningar drög að breytingum á leiðbeiningum um ritun fundargerða nr. 22/2013 og notkun fjarfundarbúnaðar nr. 1140/2013.
Ýmis erindi
10.2106395 - Vatnsendablettur 69a - Fagraþing 2A. Ráðstöfun á lóðinni
Frá Reykvískum lögmönnum, lagt fram erindi varðandi Vatnsendablett 69a.
Fundargerð
11.2108005F - Skipulagsráð - 104. fundur frá 06.09.2021
Fundargerð í 19 liðum.
11.5
210616547
Suðurlandsvegur, lagning strengja. Beiðni um framkvæmdaleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 104
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
11.6
2108294
Melgerði 17, kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 104
Skipulagsráð hafnar erindinu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
11.7
2106563
Álfaheiði 1D, kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 104
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
11.9
210616349
Hvannhólmi 24, kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 104
Skipulagsráð hafnar erindinu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
11.12
2106157
Skemmuvegur 2A, skrifstofur Byko, breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 104
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
11.19
2109065
Breytt lega jarðstrengs frá Vesturvör að Fossvogsbrú.
Niðurstaða Skipulagsráð - 104
Skipulagsráð samþykkir framlagt erindi. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
Fundargerð
12.2108012F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 143. fundur frá 26.08.2021
Fundargerð
13.2108006F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 144. fundur frá 31.08.2021
Fundargerð í 4. líðum.
13.1
1901481
Aðalskipulag Kópavogs 2019-2040
Niðurstaða Umhverfis- og samgöngunefnd - 144
Umhverfis og samgöngunefndar samþykkir fyrir sitt leyti með tilvísan í 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 framlagða tillögu að nýju Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 með áorðnum breytingum dags. 2. júlí 2021 ásamt umsögnum í greinargerð dags. 2. júlí 2021. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
13.3
21081201
Kársnesbraut, færsla á gangbraut
Niðurstaða Umhverfis- og samgöngunefnd - 144
Umhverfis- og samgöngunefnd tekur undir með tillögu um þörf að bæta umferðaröryggi á Kársnesbraut. Vísað til umhverfissviðs að kynna fyrir nefndinni útfærslur á Kársnesbraut frá Vesturvör að Sæbólsbraut.
13.4
21081290
Álfhólsvegur, breyting á aðkomu á hliðargötu
Niðurstaða Umhverfis- og samgöngunefnd - 144
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlagða tillögu að útfærslu á hliðargötu við Álfhólsveg. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Fundargerð
14.2108019F - Lista- og menningarráð - 131. fundur frá 02.09.2021
Fundargerð
15.2109002F - Menntaráð - 83. fundur frá 07.09.2021
Fundargerðir nefnda
16.2109037 - Fundargerð 343. fundar stjórnar Strætó frá 13.08.2021
Fundargerðir nefnda
17.2109158 - Fundargerð 344. fundar stjórnar Strætó frá 03.09.2021
Fundargerðir nefnda
18.2109217 - Fundargerð 452. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 26.08.2021
Fundargerðir nefnda
19.2109218 - Fundargerð 453. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 30.08.2021
Erindi frá bæjarfulltrúum
20.2109179 - Bæjarfulltrúi Theódóra S. Þorsteinsdóttir óskar eftir umræðu um Okkar Kópavog á dagskrá
Frá bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur, dags. 06.09.2021, lögð fram beiðni um að fá umræðu um Okkar Kópavog í bæjarráði.
Fundi slitið - kl. 09:35.
Bókun:
"Mikilvægt er að uppfæra húsnæðisáætlun bæjarins í kjölfar samþykktar á þessum reglum"