Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2101128 - Stofnun Atvinnu- og nýsköpunarseturs í Kópavogi
Frá Markaðsstofu Kópavogs, dags. 5. janúar, lagt fram erindi um stofnun Atvinnu- og nýsköpunarseturs í Kópavogi.
Gestir
- Björn Jónsson framkvæmdastjóri Markaðsstofu Kópavogs - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.2012326 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa Péturs H. Sigurðssonar um húsnæði Fannborgar 2
Frá bæjarritara, dags. 4. janúar, lögð fram umsögn með svari við fyrirspurn varðandi húsnæði Fannborgar 2.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.1710516 - Lýðheilsustefna: innleiðing
Frá verkefnastjóra lýðheilsumála, kynning á stöðu stýrihóps lýðheilsumála.
Gestir
- Anna Elísabet Ólafsdóttir
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.2012354 - Örútboð skv RK 03.05 á netbúnaði
Frá forstöðumanni UT deildar, dags. 18. desember, lögð fram beiðni um heimild til að fara í örútboð á netbúnaði.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2012443 - Gatnadeild. Útskipting götuljósalampa, áfangi IV
Frá deildarstjóra gatnadeildar, dags. 21. desember, lagt fram erindi þar sem óskað er heimildar til að hefja verðfyrirspurn vegna endurnýjunar á götuljósalömpum í Kópavogi og innkaupa á lömpum í tengslum við íbúakosningaverkefnið Okkar Kópavogur.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.18061018 - Strætóskýli, auglýsingar og rekstur.
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 10. desember, lagt fram erindi um útboð um auglýsingar og rekstur biðskýla í Kópavogi þar sem lagt er til að útboði verði frestað þar til endurskoðun á leiðakerfi Strætó m.a. vegna tilkomu Borgarlínu er lokið. Bæjarráð frestaði afgreiðslu málsins á fundi sínum þann 17. desember sl.
Ýmis erindi
7.2012415 - Lokaskýrsla um tilraunaverkefni um sérstakan húsnæðisstuðning
Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 17. desember, lögð fram lokaskýrsla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um tilraunaverkefni um sérstakan húsnæðisstuðning.
Ýmis erindi
8.2012426 - Tillögur Velferðarvaktarinnar til ríkis og sveitarfélaga í mótvægiaðgerðum vegna COVID-19
Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 15. desember, lagðar fram til kynnningar tillögur Velferðarvaktarinnar um mótvægisaðgerðir ríkis og sveitarfélaga vegna Covid-19 faraldursins.
Ýmis erindi
9.2012505 - Umsókn um styrk fyrir árið 2021
Frá Krabbameinsfélagi höfuðborgarsvæðisins, dags. 22. desember, lögð fram beiðni um 500.000 kr. styrk vegna árisins 2021 til starfsemi félagsins.
Ýmis erindi
10.2012378 - Hraunbraut 14. Endurupptaka máls
Frá Ara Arnórssyni, dags. 11. desember, lögð fram beiðni um endurupptöku máls vegna Hraunbrautar 14.
Ýmis erindi
11.2012518 - Frumvarp um breytingar á ýmsum lögum vegna áhrifa Covid-19 á sveitarfélög
Frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, dags. 23. desember, lögð fram til umsagnar drög að frumvarpi um breytingar á ýmsum lögum vegna áhrifa Covid-19 á sveitarfélög sem birta hafa verið í samráðsgátt Stjórnarráðsins.
Ýmis erindi
12.2012391 - Til umsagnar frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, 354. mál
Frá velferðarnefnd Alþingis, dags. 17. desember, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.
Ýmis erindi
13.2012425 - Til umsagnar frumvarp til laga um kosningalög, 339. mál
Frá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, dags. 18. desember, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um kosningalög.
Ýmis erindi
14.2012394 - Til umsagnar frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, 356. mál
Frá velferðarnefnd Alþingis, dags. 17. desember, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála.
Ýmis erindi
15.2012393 - Til umsagnar frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu, 355. mál
Frá velferðarnefnd Alþingis, dags. 17. desember, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu.
Ýmis erindi
16.2012440 - Til umsagnar tillögu til þingsályktunar um græna atvinnubyltingu, 360. mál
Frá efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, dags. 18. desember, lagt fram til umsagnar þingsályktunartillaga um græna atvinnubyltingu.
Fundarger?
17.2012021F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 306. fundur frá 18.12.2020
Fundarger?
18.2012016F - Barnaverndarnefnd - 115. fundur frá 16.12.2020
Fundargerð í fjórum liðum.
Fundarger?
19.2012013F - Íþróttaráð - 107. fundur frá 10.12.2020
Fundargerð
20.2012012F - Leikskólanefnd - 124. fundur frá 10.12.2020
Fundargerð í 12 liðum.
20.2
1206392
Reglur um dvöl barna hjá dagforeldri
Niðurstaða Leikskólanefnd - 124
Leikskólanefnd samþykkir breytingu á reglum um dvöl barna hjá dagforeldri fyrir sitt leiti og vísar málinu áfram til samþykktar bæjarráðs.
Niðurstaða
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlagðar breytingar.
Fundarger?
21.2012001F - Lista- og menningarráð - 120. fundur frá 17.12.2020
Fundargerð
22.2012006F - Skipulagsráð - 89. fundur frá 21.12.2020
Fundargerð í 11 liðum
22.3
2006230
Hlíðarvegur 63. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 89
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
22.4
2009186
Brekkuhvarf 1A-1G. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 89
Skipulagsráð samþykkir erindið með áorðnum breytingum. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
22.7
2011397
Geirland. Beiðni um að reisa vélaskemmu.
Niðurstaða Skipulagsráð - 89
Skipulagsráð hafnar erindinu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
22.8
2012070
Naustavör 13, 52-58 og 60-68. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 89
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu með tilvísan í 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
23.2012545 - Fundargerð 213. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 19.10.2020
Fundargerðir nefnda
24.2012546 - Fundargerð 214. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 23.10.2020
Fundargerðir nefnda
25.2012547 - Fundargerð 215. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 30.10.2020
Fundargerðir nefnda
26.2012548 - Fundargerð 216. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 31.10.2020
Fundargerðir nefnda
27.2012549 - Fundargerð 217. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 13.11.2020
Fundargerðir nefnda
28.2012550 - Fundargerð 218. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 20.11.2020
Fundargerðir nefnda
29.2012551 - Fundargerð 219. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 04.12.2020
Fundargerðir nefnda
30.2012552 - Fundargerð 220. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 11.12.2020
Fundargerðir nefnda
31.2012441 - Fundargerð 517. fundar stjórnar SSH frá 14.12.2020
Fundargerðir nefnda
32.2012408 - Fundargerð 332. fundar stjórnar Strætó frá 11.12.2020
Fundarger?
33.2012009F - Ungmennaráð - 21. fundur frá 14.12.2020
Erindi frá bæjarfulltrúum
34.2012312 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur um mælikvarða hjá Kópavogsbæ
Frá bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur, ósk um að fá umræðu í bæjarráði um mælikvarða hjá Kópavogsbæ. Bæjarráð frestaði málinu á fundi sínum þann 17. desember sl.
Erindi frá bæjarfulltrúum
35.2012330 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur um framvindu innleiðingar spjaldtölva í leik- og grunnskólum Kópavogs
Frá bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur, óskað er eftir upplýsingum um framvindu við að innleiða spjaldtölvur í leik- og grunnskólum Kópavogs. Óskað er eftir upplýsingum um eftirfarandi atriði: þróun kostnaðar frá 2015-2020 (og áætlun 2021), hvort gerðar hafa verið kannanir um ánægju eða árangri af notkun, og hvort einhverjar breytingar á samþykktu fyrirkomulagi hafi verið gerðar. Einnig ósk um að fá sviðsstjóra menntasviðs inn á fund samhliða. Bæjarráð frestaði málinu á fundi sínum þann 17. desember sl.
Gestir
- Ragnheiður Hermannsdóttir, deildarstjóri grunnskóladeildar - mæting: 09:20
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 09:20
Erindi frá bæjarfulltrúum
36.2101123 - Ósk bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur um umræðu um skipulagsmál, húsnæðismál, samgöngur og lýðheilsu
Ósk bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur um umræðu í bæjarráði og síðar dagskrármál í bæjarstjórn um skipulagsmál, húsnæðismál, samgöngur og lýðheilsu.
Fundi slitið - kl. 11:15.