Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.1712302 - Tillaga um hækkun fjárhagsaðstoðar - grunnaðstoðar
Frá sviðsstjóra velferðarsviðs, dags. 5. desember, lögð fram tillaga um hækkun grunnaðstoðar í fjárhagsaðstoð fyrir árið 2018.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.1711253 - Álalind 18-20, sala fasteignar.
Lögð fram drög að kaupsamningi um fasteignina. Lagt er til að bæjarstjóra verði heimilað að fullgilda kaupsamning og afsal um eignina.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.1611147 - Fannborg 2, 4 og 6, sala fasteigna.
Lögð fram umsögn, dags. 5. desember 2017, þar sem fram kemur tillaga um að tilboð Stólpa ehf. verði samþykkt og bæjarlögmanni verði heimilað að ganga til samninga við Stólpa ehf.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.1512547 - Fífuhvammur 25, kæra vegna synjun að byggja ofan á bílskúr.
Frá lögfræðideild, dags. 4. desember, lagður fram úrskurður vegna Fífuhvamms 25.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.1711691 - Melahvarf 3. Heimild til veðsetningar
Frá lögfræðideild, dags. 28. nóvember, lagt fram erindi f.h. lóðarhafa Melahvarfs 3, Gunnars Árnasonar, um heimild til veðsetningar á 2. veðrétt á lóðina að fjárhæð kr. 30.000.000.-.
Ýmis erindi
6.1712227 - Beiðni um styrk vegna áramótabrennu í þingunum
Frá brennunefnd íbúa í Frostaþingi, dags. 30. nóvember, lögð fram beiðni um styrk vegna áramótabrennu í efri byggðum Kópavogs, til að mæta útgjöldum í formi leyfisgjalda og trygginga að fjárhæð kr. 90.000.-.
Ýmis erindi
7.1712223 - Sameining Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar við B deild Brúar lífeyrissjóðs
Frá Brú lífeyrissjóði, dags. 28. nóvember, lagt fram erindi er varðar sameiningu Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar við B deild Brúar lífeyrissjóðs.
Ýmis erindi
8.1712222 - Óskað eftir að húsnæði FEBK verði skattlagt sem íbúðarhúsnæði
Frá FEBK, dags. 30. nóvember, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir að húsnæði FEBK verði skattlagt sem íbúðarhúsnæði.
Fundargerðir nefnda
9.1711018F - Barnaverndarnefnd - 73. fundur frá 30.11.2017
Fundargerð
10.1711014F - Skipulagsráð - 19. fundur frá 04.12.2017
10.3
1611458
Nónhæð. Breyting á aðalskipulagi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 19
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu ásamt umsögnum í greinargerð dags. 17. nóvember 2017 ásamt breytingum dags. 4. desember 2017. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar.
10.4
1611457
Nónhæð. Breyting á deiliskipulagi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 19
Skipulagsráð samþykkir framgreinda tillögu að breyttu deiliskipulagi á kolli Nónhæðar dags. 14. júlí 2017 og breytt 29. nóvember 2017 ásamt umsögnum í greinargerð dags. 17. nóvember 2017 og breytt 4. desember 2017. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar.
10.5
1705482
Álfhólsvegur 23. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 19
Skipulagsráð samþykkir erindið og vísar því til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar.
10.6
1708830
Borgarholtsbraut 48. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 19
Skipulagsráð samþykkir erindið dags. 21. ágúst 2017 með áorðnum breytingum dags. 20. nóvember 2017 og 4. desember 2017 með tilvísan í niðurstöðu skipulags- og byggingardeildar og vísar því til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar.
10.7
1711297
Arakór 5. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 19
Skipulagsráð samþykkir með tivísan til 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að auglýsa framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjaráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar.
10.8
1705480
Hlíðarvegur 37. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 19
Skipulagsráð samþykkir erindið og vísar því til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar.
10.10
1711632
Vatnsendablettir 730-739. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 19
Skipulagsráð samþykkir með tilvísan til 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að auglýsa framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar.
10.11
1707278
Vesturvör 16-28 og Hafnarbraut 20. Deiliskipulag. Svæði 5.
Niðurstaða Skipulagsráð - 19
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu og vísar til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
11.1711737 - Fundargerð 854. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 24.11.2017
Fundargerðir nefnda
12.1706093 - Fundargerð 163. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. frá 02.06.2017
Fundargerðir nefnda
13.1709764 - Fundargerð 164. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. frá 15.09.2017
Fundargerðir nefnda
14.1712092 - Fundargerð 165. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. frá 20.10.2017
Fundargerðir nefnda
15.1712094 - Fundargerð 166. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. frá 29.11.2017
Fundi slitið - kl. 09:25.