- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Gunnar Ingi Birgisson lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Undirritaður leggur til að endurskoðunarfyrirtækið Deloitte fari yfir ferli málsins.
Gunnar Ingi Birgisson"
Bæjarráð hafnar tillögu með þremur atkvæðum en tveir greiddu atkvæði með henni.
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Ég bendi Gunnari vinsamlega á að spyrja vini sína í Sjálfstæðisflokknum um þetta mál enda fór allur undirbúningur þess fram á valdatíma fyrri meirihluta í bæjarstjórn.
Guðríður Arnardóttir"
Bæjarráð samþykkir drög að samningi um úthlutun lóðarinnar og felur bæjarstjóra að undirrita samninginn.
Bæjarráð felur sviðsstjóra umhverfissviðs að funda með lögmanni lóðarhafa. Jafnframt verði umhverfis- og samgöngunefnd falið að fjalla um málið út frá umferðaröryggissjónarmiðum. Að því búnu verði byggingarfulltrúa falið að taka ákvörðun um beitingu dagsekta eða eftir atvikum að vísa málinu til skipulagsnefndar.
Hlé var gert á fundi kl. 10.25. Fundi var fram haldið kl. 10.33.
Bæjarráð samþykkir tillöguna.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks lögðu fram eftirfarandi fyrirspurn varðandi sumarvinnu:
"1. Var sömu aðferð beitt við allar ráðningarnar, þ.e. útdrætti?
2. Ef ekki, hverjir sáu þá um ráðningar í einstakar stöður?
3. Hvaða aðferðum öðrum var beitt en útdrætti?
4. Var horft til umsagna um þá umsækjendur sem áður höfðu unnið hjá bænum?
5. Hvað kostar fjárhagsaðstoð fyrir einn námsmann sem ekki fær sumarvinnu?
Skriflegt svar óskast.
Ármann Kr. Ólafsson, Gunnar Ingi Birgisson"
Sviðsstjóri umhverfissviðs sat fundinn undir þessum lið.
Lagt fram.
Bæjarráð vísar erindinu til starfsmannastjóra og sviðsstjóra menntasviðs til umsagnar.
Bæjarráð vísar málinu til bæjarlögmanns og óskar umsagnar um álitið og samanburði við dóma sem fallið hafa í líkum málum.
Gunnar Ingi Birgisson lagði fram eftirfarandi bókun:
"Ég harma framgang meirihlutans í þessu máli.
Gunnar Ingi Birgisson"
Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Undirrituð benda á að þetta mál hófst í tíð fyrri meirihluta.
Guðríður Arnardóttir, Ólafur Þór Gunnarsson, Hjálmar Hjálmarsson, Rannveig Ásgeirsdóttir"
Lagt fram.
Bæjarráð vísar afgreiðslu til bæjarstjórnar.
Bæjarráð samþykkir tillöguna.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Undirrituðum finnst vanta áætlun um auknar tekjur við aukinn opnunartíma.
Ármann Kr. Ólafsson, Gunnar Ingi Birgisson"
Bæjarráð vísar erindinu til íþróttaráðs til afgreiðslu.
Bæjarráð vísar erindinu til forvarna- og frístundanefndar til afgreiðslu.
Lagt fram.
Bæjarráð vísar erindinu til bæjarritara til afgreiðslu.
I. Fundargerðir nefnda.
II. Skipulagsmál.
III. Ársreikningur Kópavogsbæjar 2010.
IV. Tillaga að breyttum samþykktum Lífeyrissjóðs Kópavogsbæjar.
Bæjarráð vísar tillögunni til afgreiðslu bæjarstjóra.
Bæjarráð samþykkir tillöguna.
Bæjarráð hafnar tillögunni með þremur atkvæðum en tveir greiddu atkvæði með henni.
Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Undirrituð benda á að sjónarmið okkar hafa ítrekað komið fram í bókunum um þetta mál.
Guðríður Arnardóttir, Ólafur Þór Gunnarsson, Hjálmar Hjálmarsson, Rannveig Ásgeirsdóttir"
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu skipulagsnefndar.
Skipulagsstjóri sat fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð lítur jákvætt á tillögurnar og vísar þeim til bæjarstjóra og sviðsstjóra velferðarsviðs til frekari úrvinnslu og að funda með fulltrúum Vinnumálastofnunar.
Bæjarráð vísar til afgreiðslu á fundargerð félagsmálaráðs um tillögur um skipan vinnumarkaðsmála.
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Skipulagsstjóri sat fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
Skipulagsstjóri sat fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins.
Skipulagsstjóri sat fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð frestar staðfestingu á skóladagatali og starfsáætlun næsta skólaárs og óskar eftir upplýsingum menntasviðs um samræmingu skóladagatals grunn- og leikskóla.
Lagt fram.
Hreggviður Norðdahl fulltrúi Kópavogsbæjar í stjórn Reykjanesfólkvangs sat fundinn undir þessum lið.
Lagt fram.
Hreggviður Norðdahl fulltrúi Kópavogsbæjar í stjórn Reykjanesfólkvangs sat fundinn undir þessum lið.
Lagt fram.
Hreggviður Norðdahl fulltrúi Kópavogsbæjar í stjórn Reykjanesfólkvangs sat fundinn undir þessum lið.
Lagt fram.
Hreggviður Norðdahl fulltrúi Kópavogsbæjar í stjórn Reykjanesfólkvangs sat fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir tillögu að breyttu deiliskipulagi Rjúpnahæð, vesturhluta, og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Skipulagsstjóri sat fundinn undir þessum lið.
Lagt fram.
Guðjón Ármannsson hdl. sat fundinn undir þessum lið.
Fundi slitið - kl. 10:15.
Bæjarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 50.000,-.