Atvinnu- og þróunarráð

10. fundur 13. desember 2012 kl. 16:15 - 18:15 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Viggó Einar Hilmarsson aðalfulltrúi
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Sigurjón Jónsson aðalfulltrúi
  • Garðar Heimir Guðjónsson aðalfulltrúi
  • Þorsteinn Ingimarsson varafulltrúi
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Másson bæjarlögmaður
Dagskrá

1.1205367 - Samstarfsvettvangur fyrirtækja og stofnana

Drög samþykkta Markaðsstofu Kópavogs ses. lögð fram.

 

Tillaga atvinnu- og þróunarráðs:

"Atvinnu- og þróunarráð samþykkir framlögð drög samþykkta Markaðsstofu Kópavogs ses. og leggur til við bæjarstjórn að bæjarstjóra verði falið að efna til stofnfundar við fyrstu hentugleika."

 

Afgreiðsla: Samþykkt einróma.

2.1205470 - Atvinnu- og þróunarráð - önnur mál

Umbeðin gögn um Atvinnutorg og Vinnandi veg lögð fram.

 

Tillaga atvinnu- og þróunarráðs:

"Atvinnu- og þróunarráð óskar eftir nánari upplýsingum í samræmi við umræður á fundinum vegna fyrirkomulags Vinnandi vegar."

 

Afgreiðsla: Samþykkt einróma.

Fundi slitið - kl. 18:15.