Fréttir & tilkynningar

Ármann Kr. bæjarstjóra og Finnur Ingimarsson, forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs.

Fékk fjarsjá í afmælisgjöf

Náttúrufræðistofa Kópavogs varð 30 ára um helgina en af því tilefni eru nú til sýnis munir úr fyrstu söfnum stofunnar, þ.e.a.s. skeljasafni, steinasafni og fuglasafni. Ókeypis er inn á safnið.
Jólasveinninn söng og dansaði með börnunum

Aðventuhátíðin komin á myndband

Aðventuhátíð Kópavogsbæjar hefur sjaldan eða aldrei verið veglegri, umfangsmeiri og fjölbreyttari en nú um liðna helgi.
Smárit Sögufélagsins og Héraðsskjalasafnsins: Vatnsendi. Úr Heiðarbýli í þétta byggð.

Aðventukaffi í Héraðsskjalasafni

Sögufélag Kópavogs efnir til aðventukaffis á opnu húsi laugardaginn 7. desember milli klukkan 15:00 og 17:00 í húsnæði Héraðsskjalasafns Kópavogs að Digranesvegi 7, gamla pósthúsinu.
Falleg náttúran

Vífilsfell fékk flest atkvæði

Alls 68% þeirra sem greiddu atkvæði í könnun Kópavogsbæjar um bæjarfjall nefndu Vífilsfell.
Nýja strætóskýlið við Vantsendaveg

Ný strætóskýli við Vatnsendaveg

Nýjum strætóskýlum hefur verið komið fyrir á Vatnsendavegi við Breiðahvarf.
Jólasveinninn í söng og dansi með börnunum

Aðventuhátíð í Kópavogi

Það var jólalegt um að litast í Kópavogi í dag en á Hálsatorgi voru jólaljósin tendruð á vinabæjartrénu frá Norrköping við hátíðlega athöfn.
Fálkinn á Náttúrufræðistofu Kópavogs

Náttúrufræðistofa Kópavogs 30 ára

Náttúrufræðistofa Kópavogs fagnar 30 ára starfsafmæli laugardaginn 7. desember.
Verkefnið kynnt

Skólar í Kópavogi hljóta viðurkenningu

Vatnsendaskóli og leikskólinn Arnarsmári hlutu nýverið viðurkenningu fyrir Comeniusar-verkefni sín á uppskeruhátíð Evrópskra samstarfsáætlana.

Listasmiðjur fyrir börn og unglinga

Í Gerðarsafni geta börn og unglingar úr Kópavogi fengið útrás fyrir listsköpun sína í listasmiðjum sem haldnar verða í lok nóvember og svo aftur í janúar.
Fallegt handverk

Spennandi hönnunarsýning um helgina

Markaðsstofa Kópavog stendur fyrir stórglæsilegri sölusýningu á íslensku handverki, listiðnaði og hönnun næstkomandi laugardag í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a.