Fréttir & tilkynningar

Sorphirðudagatal fyrir árið 2014

Sorphirðudagatal Kópavogs fyrir árið 2014 hefur nú litið dagsins ljós. Hægt er að nálgast það með því að smella á slóðina neðst í fréttinni. Litapunktar sýna á hvaða dögum tunnur eru tæmdar í viðkomandi hverfum. Athugasemdir eða ábendingar skulu berast áhaldahúsi Kópavogs í síma 570 1660.

Ljóðahátíð í Salnum

Hin árlega ljóðahátíð Ljóðstafs Jóns úr Vör fer fram að venju í Salnum 21. janúar nk.
Áramótabrenna verður eins og undanfarin ár í Kópavogsdalnum við Smárahvammsvöll á gamlárskvöld. Kve…

Áramótabrenna í Kópavogsdal

Áramótabrenna verður eins og undanfarin ár í Kópavogsdalnum við Smárahvammsvöll á gamlárskvöld.
Fulltrúar leikskólanna með spjaldtölvurnar

Leikskólar fá spjaldtölvur

Átján leikskólar í Kópavogi fengu í dag afhentar spjaldtölvur sem fjármagnaðar eru af Kópavogsbæ.
Á góðri stundu eftir undirritun samningsins

Uppskeruhátíð LHÍ á menningartorfunni á vorin

Útskriftartónleikar tónlistardeildar Listaháskóla Íslands fara fram í Salnum í apríl og maí samkvæmt samkomulagi Salarins, Listaháskóla Íslands og lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar.
Börn og starfsmenn Marbakka í söng í leik

Leikskólabörn safna fyrir vatnstanki í Úganda

Börn, foreldrar og starfsmenn leikskólans Marbakka í Kópavogi söfnuðu á síðustu vikum 55 þúsund krónum til bágstaddra með sölu á listaverkum barnanna.
Ármann bæjarstjóri skrifar undir samninginn við HK

HK yfirtekur reksturinn á Kórnum

Kópavogsbær og Handknattleiksfélag Kópavogs (HK) hafa gert með sér samning um að HK taki yfir rekstur Kórsins, þ.e.a.s. íþróttahúss, knatthúss og tengibyggingu.
Kammerhópurinn Camerarctica

Mozart við kertaljós í Kópavogskirkju

Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin og verða tónleikarnir í Kópavogskirkju föstudagskvöldið 20. desember kl. 21.00.
Börn að leik í sandkassa

Gjaldskrár hækka ekki

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma á fundi sínum á þriðjudagskvöld að gjaldskrár í skólum hækki ekki um áramót.
Jólatré skreytt með fallegum jólaljósum.

Skemmdarvargar finni jólaandann

Að minnsta kosti tíu jólaseríur á Hálsatorgi í eigu Kópavogsbæjar hafa verið eyðilagðar síðustu daga en tjónið hleypur á tugum þúsunda.