Fréttir & tilkynningar

Líf og fjör í sundlaug Kópavogs

Kópavogsdagar hefjast 8. maí

Kópavogsdagar, menningarhátíð Kópavogsbæjar, hefjast 8. maí og standa yfir til 11. maí.
Hjálmar Hjálmarsson, Karen E. Halldórsdóttir, Hrönn Marinósdóttir og Una Björg Einarsdóttir við und…

RIFF á menningartorfu Kópavogs

Dagskrá RIFF - Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fer að hluta fram í menningarhúsum Kópavogsbæjar í haust. Samkomulag um samstarf Listhúss Kópavogsbæjar, lista- og menningarráðs og RIFF var undirritað í Kópavogi í dag.
Útskriftarnemar úr tónlistardeild Listaháskólans 2014.

Útskriftartónleikar LHÍ í Salnum

Röð útskriftarviðburða tónlistardeildar Listaháskóla Íslands hefst 26. apríl með tónleikum í Salnum í Kópavogi.
Á hjóla- og ævintýranámskeiði í Kópavogi.

Fjölbreytt sumarnámskeið

Boðið verður upp á margvísleg sumarnámskeið fyrir börn í Kópavogi á aldrinum sex til sextán ára eins og sjá má á sumarvef Kópavogsbæjar.
Frá hátíðarhöldum á sumardaginn fyrsta 2013.

Sumardagurinn fyrsti í Kópavogi

Hátíðarhöld í tilefni sumardagsins fyrsta verða að venju í Kópavogi. Dagskráin hefst með skátamessu í Digraneskirkju.
Fannborg 2

Ársreikningur Kópavogsbæjar lagður fram

Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar var 1.192 milljónir á árinu 2013 en áætlun gerði ráð fyrir 108 milljónum.
Líf og fjör í Kópavogslaug

Kópavogsdagar haldnir í ellefta sinn 8. til 11. maí

Hin árlega menningarhátíð Kópavogs, Kópavogsdagar, fer fram dagana 8. til 11. maí.
Útskriftarsýning meistaranema Listaháskóla Íslands í Gerðarsafni.

Fjölmenni á útskriftarsýningu

Margt var um manninn á útskriftarsýningu MA-nema í myndlist og hönnun við Listaháskóla Íslands sem opnuð var í Gerðarsafni laugardaginn 12. apríl.
Vinnuskóli Kópavogs

846 sóttu um sumarstarf í Kópavogi

Alls sóttu 846 um sumarstarf í Kópavogi en umsóknarfrestur rann út þann 8. apríl. Það eru 63 færri umsóknir en í fyrra en þá sóttu 909 um sumarstörf.
Gerdarsafn

Útskriftarsýning LHÍ í Gerðarsafni

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist við Listaháskóla Íslands, LHÍ, opnar í Gerðarsafni laugardaginn 12.